Bæjarstjórnarfundur 3. febrúar

 DALVÍKURBYGGÐ


196.fundur
51. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 3. febrúar 2009 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 22.01.2009, 492. fundur
b) Bæjarráð frá 29.01.2009, 493. fundur
c) Barnaverndarnefnd frá 22.01.2009, 17. fundur
d) Íþrótta- og æskulýðsráð frá 29.01.2009, 6. fundur
e) Stjórn Dalbæjar frá 21.01.2009, 42. fundur
f) Stjórn Dalbæjar frá 29.01.2009, 43. fundur

2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð.
3. Þriggja ára fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2010-2012. Fyrri umræða.


Dalvíkurbyggð, 30. janúar 2009.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir

2. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.