Bæjarstjórnarfundur 19.júní

 DALVÍKURBYGGÐ


237.fundur
24. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 19. júní 2012 kl. 16:15.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1205010F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 627, frá 24. maí 2012.
2. 1206001F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 628, frá 7. júní 2012.
3. 1206004F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 629, frá 14. júní 2012.
4. 1205009F - Atvinnumálanefnd – 26, frá 22. maí 2012.
5. 1206003F - Atvinnumálanefnd – 27, frá 12. júní 2012.
6. 1205004F - Félagsmálaráð – 159, frá 15. maí 2012.
7. 1205013F - Fræðsluráð – 165, frá 8. júní 2012.
8. 1205005F - Hafnarstjórn – 33, frá 16. maí 2012.
9. 1205011F - Landbúnaðarráð – 74, frá 30. maí 2012.
10. 1205008F - Menningarráð – 31, frá 30. maí 2012.
11. 1205012F - Umhverfisráð – 227, frá 13. júní 2012.

12. 1206030 - Kjörskrá-staðfesting bæjarstjórnar vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 30. júní 2012.

13. 1206031 - Kjörskrá-umboð til bæjarráðs vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 30. júní 2012.

14. 1206032 - Kjörstaður og fjöldi kjördeilda vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 30. júní 2012.

15. 1206033 - Kosningar skv. 18., 19. og 61. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 368 frá 24. mars 2011 og skv. 13. gr. og 36. gr. laga nr. 138 frá 28. september 2011 með síðari breytingum.

16. 201205111 - Frá Trausta Þórissyni;
Ósk um lausn frá trúnaðarstörfum.

17. 1206036 - Kosning aðalmanns í landbúnaðarráð í stað Trausta Þórissonar, kt. 270765-5059,

18. 1206037 - Kosning varamanns í landbúnaðarráðs í stað Helgu Bryndísar Magnúsdóttur, kt. 020564-5989.

19. 201202026 - Samþykkt um búfjárhald. Fyrri umræða.

20. 201203046 - Siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar. Síðari umræða.

21. 1206038 - Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar

22. 201201043 - Frá stjórn Dalbæjar;
Fundagerðir 2012; 17. og 18. fundur; til kynningar í bæjarstjórn.

23. 1205006F - Bæjarstjórn - 236

15. júní 2012
Svanfríður Inga Jónasdóttir, Bæjarstjóri.