- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
Á dögunum var leikskólum Dalvíkurbyggðar gefin gjöf frá Arion banka en gjöfin telur 100 stykki af þoturössum.
Börnin á leikskólunum Krílakoti og Kötlukoti voru himinsæl með gjöfina og renndu sér á rössunum þar til nef og kinnar voru orðnar eplarauðar.
Við fengum nokkrar myndir sendar frá leikskólunum af skemmtuninni.
Arion banka eru færðar miklar þakkir fyrir gjöfina.