Fréttir og tilkynningar

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2020

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2020

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2020 var samþykktur þann 12. maí sl. eftir síðari umræðu í sveitarstjórn. Niðurstaða ársreikningsins er góð og nokkuð umfram áætlun sem er gott í ljósi þess að Covid-19 heimsfaraldurinn hafði ýmis áhrif á rekstur sveitarfélagsins. Áhrifin fólust meðal annars í endurgre…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2020
Er ekki tími til kominn að klippa?

Er ekki tími til kominn að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga byggðalagsins.Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þetta á við um bæði umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Einnig eru dæmi um að trjágróður skyggi á umferð…
Lesa fréttina Er ekki tími til kominn að klippa?
Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin

Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin

Nú er vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin. Vinsamlegast færið bíla af götum á meðan á hreinsun stendur.Við hvetjum íbúa til að vera vakandi yfir því að hreinsun stendur yfir í nokkra daga og því mikilvægt að athuga vel hvar bílum er lagt ef ekki er búið að hreinsa götuna. Eigna- og framkvæmdade…
Lesa fréttina Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin
Fornleifar í Dalvíkurbyggð

Fornleifar í Dalvíkurbyggð

HEIMUR FORNLEIFAFRÆÐINNAR -NÁMSKEIÐ UM FORNLEIFAFRÆÐI OG FORNMINJAR Í DALVÍKURBYGGÐ Fyrir alla þá sem áhuga hafa á sögu Svarfaðardals, fornleifafræði og minjum.Tækifæri til að skyggnast inn í heim fornleifafræðinnar og átta sig á hvernig lesa má í minjar og landslag.8. júní, kl 19:30-21:30, BergiLil…
Lesa fréttina Fornleifar í Dalvíkurbyggð