Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Heitavatnslaust verður í Böggvisbraut 3, 5, 7 og 9 frá 13.30 og eitthvað frameftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
327. fundur sveitarstjórnar

327. fundur sveitarstjórnar

327. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. september 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 2009001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 953, frá 03.09.2020 2. 2009004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar…
Lesa fréttina 327. fundur sveitarstjórnar
Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!

Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!

Í dag, 9. september eru 40 ár síðan leikskólinn Krílakot hóf göngu sína. Leikskólinn hefur tekið þó nokkrum stakkaskiptum í gegnum árin en í dag samanstendur hann af fimm deildum, Skýjaborg, Sólkoti, Mánakoti, Kátakoti og Hólakoti. Boðið er upp á 4 – 8 ½ tíma vistun og tekur leikskólinn við börnum þ…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!
Mynd frá Héraðskjalasafni Svarfdæla

Göngur og réttir á tímum Covid-19

Í ljósi þess að göngur og réttir eru á næsta leiti í sveitarfélaginu vilja stjórnendur ítreka eftirfarandi tilmæli sóttvarnayfirvalda: - Áhersla er lögð á að hver og einn beri ábyrgð á eigin athöfnum og að: „Við erum öll almannavarnir“.- Sveitarstjórn telst vera stjórn fjallskilaumdæmis og ber ábyr…
Lesa fréttina Göngur og réttir á tímum Covid-19
Mynd: Guðný S. Ólafsdóttir

Útivistardagur Dalvíkurskóla

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda.  Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velferð en þar er lögð áhersla á að leiðbeina nemendum um að temja sér heilbrigða…
Lesa fréttina Útivistardagur Dalvíkurskóla
Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla. Einnig fylgja með tvær ábendingar frá fjallskilanefndinni: Framvegis verður gangnaseðill e…
Lesa fréttina Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar
Er ekki tími til kominn að klippa?

Er ekki tími til kominn að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga byggðalagsins.Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þetta á við um bæði umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Einnig eru dæmi um að trjágróður skyggi á umferð…
Lesa fréttina Er ekki tími til kominn að klippa?
Síðsumarskveðja sveitarstjóra

Síðsumarskveðja sveitarstjóra

Nú líður á sumarið sem hefur verið með eindæmum gott veðurfarslega séð. Íslendingar hafa gert víðreist um okkar fagra land og notið náttúruperla okkar í ríkara mæli en undanfarin ár enda lítið um ferðir til útlanda. Í Dalvíkurbyggð hefur verið nokkuð um ferðamenn þótt sannarlega sé það í minna mæl…
Lesa fréttina Síðsumarskveðja sveitarstjóra
Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir veturinn 2020-2021 er hafin. Foreldrar, forráðamenn og nemendur er beðnir að skrá sig inn hér. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig. Starfsfólk TÁT …
Lesa fréttina Innritun í TÁT hafin
Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja

Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja

Nýtt fiskvinnsluhús Samherja var formlega opnað í gær, miðvikudaginn 13. ágúst, við hátíðlega athöfn. Neðar í fréttinni má finna ávarp sveitarstjóra frá opnuninni í gær.  Fyrsta skóflustungan að nýju fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík þann 21. júní 2018, en það voru leikskólabörn af leikskólanum Krí…
Lesa fréttina Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda í 90% starf frá og með 1. september 2020. Hæfniskröfur: - Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi- Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg- Jákvæðni og sveigjanleiki- Góð færni í mannlegum sa…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda
Hér verður engin Fiskidagshelgi

Hér verður engin Fiskidagshelgi

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu, með auknum fjölda smita og þeirra sem sitja í sóttkví finnst okkur rétt að ítreka eftirfarandi: Í Dalvíkurbyggð verður enginn Fiskidagur og engin hátíðarhöld honum tengdum þessa helgi. Því biðlum við til allra, jafnt íbúa sveitarfélagsins sem og f…
Lesa fréttina Hér verður engin Fiskidagshelgi