Fréttir og tilkynningar

328. fundur sveitarstjórnar

328. fundur sveitarstjórnar

 328. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 27. október 2020 og hefst kl. 16:15.  ATH – opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá:   1. 2020030…
Lesa fréttina 328. fundur sveitarstjórnar
Breyttur opnunartími í þjónustuver Dalvíkurbyggðar

Breyttur opnunartími í þjónustuver Dalvíkurbyggðar

Vegna tilmæla frá Almannavörnum um aðgerðir til að draga úr faraldri vegna kórónuveirunnar breytist opnunartími þjónustuvers Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með miðvikudeginum 21. október til 3. nóvember. Þá daga verður þjónustuverið opið á milli kl. 10.00 -13.00. Íbúar og aðrir viðskiptavinir s…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími í þjónustuver Dalvíkurbyggðar
Taktu þátt og hafðu áhrif

Taktu þátt og hafðu áhrif

Við viljum hvetja alla íbúa Dalvíkurbyggðar til að taka þátt í eftirfarandi og hafa áhrif. Fréttin er tekin af vef SSNE, samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra. Það getur þú gert með því að taka þátt í íbúakönnun landshlutanna sem er nú í gangi um allt land. Þetta er sagt vegna þess að hún hefu…
Lesa fréttina Taktu þátt og hafðu áhrif
Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.

Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.

Sveitarstjóri hefur undanfarnar vikur setið reglulega upplýsingafundi almannavarnanefndar með lögreglu, heilsugæslu, slökkviliðum  o.fl. vegna Covid. Nú er staðan sú að 90 greindust í gær á landsvísu og er heildartala smitaðra 1141. Enn eru smit í vexti og ljóst að það mun taka lengri tíma fyrir her…
Lesa fréttina Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.
Könnun - 55 ára & eldri - skilafrestur nálgast

Könnun - 55 ára & eldri - skilafrestur nálgast

Við viljum byrja á að þakka þau frábæru viðbrögð sem við höfum fengið við könnun okkar um húsnæðismál í Dalvíkurbyggð.  Nú ætlum við samt að ítreka að frestur til að skila könnuninni rennur út á föstudaginn nk.  Hægt er eftir sem áður að skila könnuninni fram að því í þjónustuver Skrifstofa Dalvík…
Lesa fréttina Könnun - 55 ára & eldri - skilafrestur nálgast
Bakvarðasveit Dalbæjar

Bakvarðasveit Dalbæjar

Í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins sl vetur var auglýst eftir fólki í bakvarðasveit Dalbæjar.  Viðbrögðin voru mjög góð og á skömmum tíma var kominn hópur fólks á listann. Ekki hefur enn komið  til þess að kalla þurfi  eftir aðstoð frá bakvarðasveitinni  en nú þegar faraldurinn hefur náð nýjum…
Lesa fréttina Bakvarðasveit Dalbæjar
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í Svarfaðardal, á Hóli, Búrfelli, Hæringsstöðum og á Skeiði, föstudaginn 09.10.2020 frá kl. 10:30-12:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528-…
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
Könnun um húsnæðismál í Dalvíkurbyggð - 55 ára & eldri

Könnun um húsnæðismál í Dalvíkurbyggð - 55 ára & eldri

Dalvíkurbyggð er að leita leiða til að mæta þörfum íbúanna í húsnæðismálum. Liður í því er að greina eftir hverju íbúarnir eru að sækjast eða óska eftir til næstu framtíðar. Af þessu tilefni var send könnun til allra íbúa í Dalvíkurbyggð sem eru 55 ára og eldri. Þessi könnun er hluti af upplýsingaö…
Lesa fréttina Könnun um húsnæðismál í Dalvíkurbyggð - 55 ára & eldri
Mismunandi einkenni - Kórónuveira, kvef eða flensa?

Mismunandi einkenni - Kórónuveira, kvef eða flensa?

Hertar samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti í gær, mánudag. Nú mega ekki fleiri en tuttugu manns koma saman og þá eru líkamsræktarstöðvar, barir, skemmtistaðir og spilasalir lokaðir. Fyrir okkur í Dalvíkurbyggð þýðir þetta að líkamsræktir loka á meðan reglur kveða á um það.  Oft hefur verið þör…
Lesa fréttina Mismunandi einkenni - Kórónuveira, kvef eða flensa?
Uppbyggingarsjóður SSNE

Uppbyggingarsjóður SSNE

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja verkefni sem falla að sóknaráætlun Norðurlands eystra. Sjóðurinn styrkir að jafnaði ekki meira en 50% af heildarkostnaði verkefna. Landshlutasamtökin SSNE annast umsýslu sjóðsins á Norðurlandi eystra. Auglýsa skal opinberlega,…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður SSNE
Sunddagurinn mikli 2020

Sunddagurinn mikli 2020

Sunnudaginn 27. september verður Sunddagurinn mikli í Dalvíkurbyggð. Í tilefni dagsins verður frítt í sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar og opið er í lauginni á milli kl. 9 - 17. Veittar verða viðurkenningar fyrir 200 m eða lengri sund milli kl. 10.00 - 13:45. Klukkan 11.00 verður sundfimi í boði…
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli 2020
Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli

Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli

Nú eru í kynningu drög að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli. Tilgangur skipulagsins er að móta stefnu fyrir framtíðaruppbyggingu og nýtingu fólkvangsins til þess að bæta aðstöðu til fjölbreyttrar útivistar. Meðfylgjandi skipulaginu er umhverfisskýrsla þar sem lagt er mat á umhverfisá…
Lesa fréttina Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli