Fréttir og tilkynningar

Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 6. nóvember eru 24 í einangrun með staðfest smit og  45 eru í sóttkví í Dalvíkurbyggð. 22 eru með staðfest smit í póstnúmeri 620 og  41 í sóttkví2 eru með staðfest smit í póstnúmeri 621 og 4 í s…
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra
COVID-19 - Leiðbeiningar/Instructions/Instrukcje

COVID-19 - Leiðbeiningar/Instructions/Instrukcje

English below - Polski poniżej ____________________________________________________ Frá sveitarstjóra. Það eru ennþá að greinast smit í samfélaginu okkar hér í Dalvíkurbyggð.Þau smit sem hafa greinst síðustu daga eru öll úr sóttkví en engu að síður er full ástæða til að árétta eftirfarandi: Ítre…
Lesa fréttina COVID-19 - Leiðbeiningar/Instructions/Instrukcje
Sýnataka í Bergi

Sýnataka í Bergi

Á fimmtudag  5. nóvember kl. 10 – 12 er áætlað að börn úr Krílakoti sem hafa verið í sóttkví, komi í 7 daga sýnatöku. Sýnatakan fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Það eiga allir að fá send boð um skimunina á Heilsuvera.is og sent strikamerki sem notuð eru á sýnatökustað. Stundum berast ekki…
Lesa fréttina Sýnataka í Bergi
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Tengill á opinn upplýsingafund fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Tengill á opinn upplýsingafund fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjóri boðar til opins upplýsingafundar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar vegna Covid-19 á morgun, mánudag, kl. 17:00. Fundurinn fer fram í fjarfundi og áætlað er að fundurinn verði aðgengilegur hér. Á fundinum verða veittar upplýsingar um covid og stöðuna í Dalvíkurbyggð af hendi sveitarfélagsins,…
Lesa fréttina Tengill á opinn upplýsingafund fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar
Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ

Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ

Fyrirhuguð hunda- og kattahreinsun frestast um óákveðinn tíma ---------------------------------------------------------------------------------------- Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 4. og 5. nóvember 2020, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.  Kattahreinsun fer fram mi…
Lesa fréttina Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ
Lokanir og breytt opnun fyrirtækja í Dalvíkurbyggð

Lokanir og breytt opnun fyrirtækja í Dalvíkurbyggð

Hér má sjá lista yfir stofnanir og fyrirtæki í Dalvíkurbyggð og breytingar á opnun þeirra.Þessi listi er uppfærður reglulega og um leið og nýjar upplýsingar berast.  Íþróttamiðstöðin lokar kl. 12 á hádegi í dag 30.10 og verður lokuð áfram vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Félagsmiðstöðin Týr verður e…
Lesa fréttina Lokanir og breytt opnun fyrirtækja í Dalvíkurbyggð
Krílakot í sóttkví fram að næstu helgi.

Krílakot í sóttkví fram að næstu helgi.

Nú er komið í ljós að 4 starfsmenn leikskólans Krílakots hafa fengið staðfest smit. Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda hefur verið tekin sú ákvörðun að allir starfsmenn og öll börn að fari í sóttkví fram að næstu helgi, eða til og með föstudeginum 6. nóvember.  Nú er mikilvægt að við stöndum öll…
Lesa fréttina Krílakot í sóttkví fram að næstu helgi.
Enginn leikskóli í dag

Enginn leikskóli í dag

Leikskólinn Krílakot verður lokaður í dag, 30. október. Við biðjumst velvirðingar á hversu seint tilkynningin er að berast. Nánari upplýsingar veittar síðar í dag.
Lesa fréttina Enginn leikskóli í dag
Tilkynning frá Dalbæ

Tilkynning frá Dalbæ

Vegna kórónuveirusmita í nærsamfélaginu verðum við því miður að boða hertar sóttvarnaraðgerðir á Dalbæ Lokað verður fyrir heimsóknir í 2 vikur (29.10.-13.11.), nema í undanþágutilvikum í samráði við yfirmenn. Lokað í dagdvöl í 3 vikur (30.10.-20.11.) Með von um skilning og samstöðu, Elísa Rá…
Lesa fréttina Tilkynning frá Dalbæ
Covid-staðan í Dalvíkurbyggð (Uppfært daglega)

Covid-staðan í Dalvíkurbyggð (Uppfært daglega)

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 23. nóvember er enginn í einangrun með staðfest smit og  enginn í sóttkví í Dalvíkurbyggð.   _________________________________________________________________ Hvatning til íbúa á Norðurlandi e…
Lesa fréttina Covid-staðan í Dalvíkurbyggð (Uppfært daglega)
1 í einangrun og 3 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt stöðulista

1 í einangrun og 3 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt stöðulista

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að 1 er í einangrun með staðfest smit og 3 eru í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Enn er vöxtur í smitum vegna Covid í umdæmi Norðurlands eystra og mátti alltaf reikna með að á einhverjum tímapunkti myndu greinast…
Lesa fréttina 1 í einangrun og 3 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt stöðulista