Fréttir og tilkynningar

Mynd: Bjarni Gunnarsson

Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaf…
Lesa fréttina Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar
Covid-laus Dalvíkurbyggð

Covid-laus Dalvíkurbyggð

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 23. nóvember er enginn í einangrun með staðfest smit og  enginn í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Það eru frábærar fréttir að allir þeir sem smituðust af Cov-19 séu útskrifaðir úr einangrun.  Á þessum…
Lesa fréttina Covid-laus Dalvíkurbyggð
329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 24. nóvember 2020 og hefst kl. 16:15ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til kynnin…
Lesa fréttina 329. fundur sveitarstjórnar
Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar boðar til ör-ráðstefnu fyrir fyrirtæki og áhugasama um fyrirtækjarekstur í Dalvíkurbyggð. Ör-ráðstefnan er haldin í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE). Fyrirhuguð ráðstefna verður haldin í fjarfundi gegnum Zoom þann 25. nóvember…
Lesa fréttina Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur
Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2020

Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2020

Dalvíkurbyggð og DB-blaðið hafa ákveðið að endurvekja jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar sem legið hefur niðri um nokkurt skeið.Íbúar eru hvattir til að láta ljós sitt skína til að gleðja sig og aðra. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin auk viðurkenninga fyrir fallegasta gluggann frum…
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2020
Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag - 19. nóvember

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag - 19. nóvember

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í klósettið: Piss, kúkur og klósettpappír. Klósettið er enginn staður fyrir eyrnapinna, bómullarhnoðra, blautklúta, smokka og annað rusl. Þessir hlutir eiga að enda í ruslatun…
Lesa fréttina Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag - 19. nóvember
Óskað eftir tilboðum í umsjón og rekstur á Rimum

Óskað eftir tilboðum í umsjón og rekstur á Rimum

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í umsjón og rekstur á félagsheimilinu Rimum ásamt aðliggjandi tjaldsvæði.  Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu gegn leigugreiðslu með leigusamningi til eins árs, með möguleiga á framlengingu til allt að 6 ára. Húsnæðið og tjaldsvæði hentar vel …
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í umsjón og rekstur á Rimum
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast í gegnum Mína Dalvíkurbyggð (undir umsó…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrkveitingar 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrkveitingar 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Úthlutunarreglur fyrir hvorn ráðherra fyrir sig: Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Sjávarú…
Lesa fréttina Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrkveitingar 2020
Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Eigna- og framkvæmdadeild ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og leitar því að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu. Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)
Lesa fréttina Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?
Varðandi afgreiðslu umhverfisráðs á kynningu deiliskipulags Fólkvangsins

Varðandi afgreiðslu umhverfisráðs á kynningu deiliskipulags Fólkvangsins

Skipulagsnefnd þakkar fyrir viðbrögð við kynningu á drögum að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli. Margar góðar og gagnlegar ábendingar bárust sem hafðar verða til hliðsjónar við áframhaldandi vinnslu skipulagstillögu. Fljótlega verður skipulagstillaga auglýst og verður þá gefinn freka…
Lesa fréttina Varðandi afgreiðslu umhverfisráðs á kynningu deiliskipulags Fólkvangsins
Tilkynning frá HSN - sýnataka í Bergi

Tilkynning frá HSN - sýnataka í Bergi

Sýnatökur vegna COVID-19 verða frá og með mánudeginum, 9.nóvember nk. fyrst um sinn í menningarhúsinu Bergi. Fólk sem hefur verið í sóttkví og þarf að koma í svokallaða 7 daga skimun er beðið að mæta klukkan 10. Þetta fólk á að hafa fengið sent strikamerki í símana sína. Það þarft að hafa símann me…
Lesa fréttina Tilkynning frá HSN - sýnataka í Bergi