Fréttir og tilkynningar

Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Sumarnámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2009 verður haldið vikurnar 22.-26. júní og 29. júní-3. júlí. Námskeiðin verða á eftirtöldum tímum: Árgangur 2006-2007 frá 10-12Árgangur 2008-2009 frá 13-15 Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir fyrri vikuna (10.000 fyrir báðar vikurnar)Umsjón með náms…
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009
Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur þann 31. mars 2020 samþykkt tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 vegna flutningslína raforku.Breytt stefna Svæðisskipulags Eyjafjarðar 2012-2024 um flutningslínur raforku er árétting þeirrar stefnu, sem sett var fram í svæðisskipulaginu …
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019 var samþykktur þann 12. maí sl. eftir síðari umræðu í sveitarstjórn. Niðurstaða ársreikningsins er góð og nokkuð umfram áætlun. Skýrist það að stærstum hluta af hærri tekjum en gert var ráð fyrir í öllum tekjustofnum. Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um kr. 1…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019
Útboð  Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2020

Útboð Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2020

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn í Dalvíkurbyggð. Annars vegar um 100 m kafli á Árskógssandi og hinsvegar um 140 m kafli á Dalvík. Helstu magntölur: Útlögn grjóts og sprends kjarna um 2.300 m3 Endurröðun grjóts um 550 m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2020. Útboðsgögn eru…
Lesa fréttina Útboð Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2020
Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara

Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara

Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara hefst þriðjudaginn 9. júní í Sundlaug Dalvíkur. Tímarnir verða þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10. Hver tími er um 50 mínútur í senn, samtals tíu skipti.  Hver tími skiptist í: 1.  Upphitun2. Styrktaræfingar meðal annars með núðlum og millifóta…
Lesa fréttina Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara
Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði

Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í umsjón og rekstur á félagsheimilinu Rimum ásamt aðliggjandi tjaldsvæði.  Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu gegn leigugreiðslu með leigusamningi til allt að 10 ára. Húsnæðið og tjaldsvæði hentar vel fyrir ýmiskonar starfsemi svo sem menninga…
Lesa fréttina Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði
Börn á sundnámskeiði með Helenu fyrir nokkrum árum. Mynd tekin af facebooksíðu íþróttamiðstöðvar

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015

Fyrir börn sex ára (fædd 2014) frá 15.– 20. júní (alls 6 skipti)Fyrir börn fimm ára(fædd 2015) frá 22.-26 júní (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum og börnum betur. 6 bör…
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015
Smávirkjun í Brimnesá

Smávirkjun í Brimnesá

  Á 96. fundi veitu- og hafnaráðs kom fram að Skipulagsstofnun hefur, með bréfi sem dagsett er 28. maí 2020, tilkynnt þá niðurstöðu sína að framkvæmd smávirkjunar í Brimnesá sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þeir sem hafa áhuga á geta kynnt sér greinagerðina í heild sinni hér. Þar kemur fram að…
Lesa fréttina Smávirkjun í Brimnesá
Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 27. júní 2020 fer fram í Ráðhúsinu á opnunartíma þjónustuvers Dalvíkurbyggðar á milli kl. 10.00-13.00 frá og með 5. júní. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt er á að kjósendur hafi persónuskilríki meðferðis. Ósk um að greiða atkvæ…
Lesa fréttina Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Fjárhagsáætlunargerð 2021

Fjárhagsáætlunargerð 2021

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2021-2024. Auglýst er  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2021
Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020

Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2013Fyrstu tvær vikurnar eru fyrir árgang 2010-2013, námskeið fyrir eldri verður frá 22. júní og verður útfærsla á því auglýst síðar. Námskeiðin næstu tvær vikurnar verða á eftirtöldum tímum:Árgangur 2012-2013 frá 10-12Árgangur 2010-…
Lesa fréttina Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020
Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann

Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann

Það var mikil gleði í Árskógarskóla í gær þegar tekið var á móti Grænfánanum í fimmta sinn. Á bak við Grænfánann liggur mikil vinna í umhverfismálum og óskum við starfsfólki og nemendum Árskógarskóla innilega til hamingju!Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá afhendingunni en Katrín Sigurjónsdót…
Lesa fréttina Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann