Fréttir og tilkynningar

Framlengdur frestur: Laus störf í vinnuskóla - yfirflokkstjóri & flokkstjórar

Framlengdur frestur: Laus störf í vinnuskóla - yfirflokkstjóri & flokkstjórar

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf yfirflokksstjóra vinnuskóla. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og þarf viðkomandi að vera góð fyrirmynd, sterkur leiðtogi og hafa áhuga á að vinna með ungmennum.  Starfstími er frá 1.maí – 31. ágúst 2020 Helstu verkefni: S…
Lesa fréttina Framlengdur frestur: Laus störf í vinnuskóla - yfirflokkstjóri & flokkstjórar
TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hér munum við uppfæra allar upplýsingar tengdar Covid-19 veirunni og allar takmarkanir sem kunna að verða á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna hennar. Hér má einnig finna viðbragðsáætlun Dalvíkurbyggðar. Í byrjun má hér finna leiðbeiningar vegna COVID-19 og mjög mikilvægt að halda áfram að t…
Lesa fréttina TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19
Afslættir á gjöldum vegna Covid19

Afslættir á gjöldum vegna Covid19

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum eftirfarandi afslætti af gjöldum, tímabundið vegna skertrar þjónustu af völdum kórónu veirunnar. Eftirfarandi úrræði voru síðan samþykkt samhljóða á aukafundi sveitarstjórnar:Leikskólar:Ekkert gjald fyrir barn sem foreldrar hafa heima á tím…
Lesa fréttina Afslættir á gjöldum vegna Covid19
Heita vatnið - viðgerð

Heita vatnið - viðgerð

Vegna viðgerða verður heita vatnið tekið af frá kl. 13:00 og fram eftir degi í dag, þriðjudaginn 31. mars. Þeir bæir sem verða vatnslausir eru Hrafnsstaðir, Árgerði, Ásgarður, Böggvisstaðir og Höfði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið - viðgerð
323. fundur sveitarstjórnar

323. fundur sveitarstjórnar

323. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þriðjudaginn 31. mars 2020 kl. 16:15.Fundurinn verður fjarfundur vegna takmarkana vegna COVID-19.Ritari fundarins mun sitja í UPSA og því verður möguleiki á að fylgjast með fundinum þar. Fylgt verður öllum reglum sóttvarnalæknis um fjarlægða…
Lesa fréttina 323. fundur sveitarstjórnar
Þriðja upplýsingabréf sveitarstjóra

Þriðja upplýsingabréf sveitarstjóra

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar. Í lok þessarar vinnuviku tek ég saman nokkra punkta sem snúa að málefnum líðandi stundar. Þar er efst á baugi kórónu veiran og áhrif hennar á íbúa og fyrirtæki.  Áhrifin eru gríðarleg þó smit hafi enn ekki greinst í byggðarlaginu því við þurfum að aðlaga okkur að öllu…
Lesa fréttina Þriðja upplýsingabréf sveitarstjóra
COVID-19;  Áhrif á þjónustu og starfsemi félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og þjónustu við fatlað fólk …

COVID-19; Áhrif á þjónustu og starfsemi félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og þjónustu við fatlað fólk á þjónustusvæði Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Í ljósi tilmæla almannavarna, sóttvarnarlæknis og landlæknis um lokanir, samkomubann, fjöldatakmarkanir, takmarkanir á þjónustu og hertar kröfur um hreinlæti vegna COVID-19 sem fyrst og fremst beinast að því að verja aldraða og viðkvæma hópa sem eru sérstaklega útsettir fyrir alvarlegum veikindum af…
Lesa fréttina COVID-19; Áhrif á þjónustu og starfsemi félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og þjónustu við fatlað fólk á þjónustusvæði Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar
Fordæmalausir tímar og allt það!

Fordæmalausir tímar og allt það!

Í skugganum leynist oft ljóstýra – á þessum síðustu og verstu er mikilvægt að skoða ástandið sem nú hefur skapast með opnum huga. Getum við fundið eitthvað jákvætt við þessa fordæmalausu tíma? Margir hafa nýtt tímann til verka sem lengi hafa setið á hakanum, flestir eiga fleiri samverustundir með bö…
Lesa fréttina Fordæmalausir tímar og allt það!
Úrgangsmál á Norðurlandi - Staða og framtíð

Úrgangsmál á Norðurlandi - Staða og framtíð

Miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl 13-16.30 verður blásið til vefráðstefnu um úrgangsmál í breiðum skilningi. Er ráðstefnan lokahnykkurinn á störfum starfshóps Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra sem hafði til skoðunar framtíðarskipa…
Lesa fréttina Úrgangsmál á Norðurlandi - Staða og framtíð
Hr. Panda bíður spenntur eftir börnum í bangsaleiðangri!

Bangsaleiðangur í Dalvíkurbyggð

Settur hefur verið að stað leikur á Dalvík fyrir fjölskyldur sem gerir gönguferðir um bæinn að gönguferðum "með markmiði". Það var Lilja Björk Reynisdóttir sem fyrst færði hugmyndina hingað en leikurinn hefur fengið góðar viðtökur í Laugarneshverfi í Reykjavík. Leikurinn er á þá leið að allir þeir s…
Lesa fréttina Bangsaleiðangur í Dalvíkurbyggð
Lea Gestsdóttir Gayet

Dalvík í frönsku sjónvarpi

Í stuttum frönskum heimildaþætti, sem sýndur var á frönsku sjónvarpsstöðinni Arte, er fjallað um áhrif kórónuveirunnar á heiminn má sjá innslag frá Frökkum staðsettum í Los Angeles, Aþenu, Nýju Dehli, Lille og DALVÍK. Í innslögunum fjalla viðmælendur í stuttu máli hver áhrif veirunnar eru á hverjum …
Lesa fréttina Dalvík í frönsku sjónvarpi
Óskað eftir einstaklingum í bakvarðasveit HSN

Óskað eftir einstaklingum í bakvarðasveit HSN

Nú þegar heimsfaraldur COVID-19 gengur yfir getur komið upp sú staða að starfsfólk HSN veikist, lendi í sóttkví eða geti ekki sótt vinnu af öðrum ástæðum. Það getur leitt til þess að starfsemi viðkvæmra eininga á Heilbrigðisstofnun Norðurlands raskist með mögulegu þjónusturofi viðkvæmra hópa. Til að…
Lesa fréttina Óskað eftir einstaklingum í bakvarðasveit HSN