Fréttir og tilkynningar

ATH! Breytt dagsetning á matreiðslunámskeiði

ATH! Breytt dagsetning á matreiðslunámskeiði

Matreiðslunámskeiðið sem átti að halda mánudaginn 24. febrúar hefur verið frestað til fimmtudagskvöldsins 12. mars Þemað að þessu sinni er Miðausturlönd. Farið verður yfir helstu hráefni og krydd sem notuð eru í rétti frá Líbanon, Marokkó, Sýrlandi, Ísrael, Grikklandi, Tyrklandi og Egyptalandi.  K…
Lesa fréttina ATH! Breytt dagsetning á matreiðslunámskeiði
Teikning af kjarnanum sem er nú vel á veg kominn

Framlengdur frestur: Starfsmenn óskast í skammtímavistun og íbúðarkjarna

Starfsmenn óskast til starfa í skammtímavistun og íbúðarkjarna í Lokastíg fyrir fatlað fólk í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi þroskaþjálfa, uppeldismenntaða starfsmenn eða almenna starfsmenn til starfa í nýrri og glæsilegri skammtímavistun og  íbúðarkjörnum…
Lesa fréttina Framlengdur frestur: Starfsmenn óskast í skammtímavistun og íbúðarkjarna
Dalvíkurbyggð auglýsir útboð

Dalvíkurbyggð auglýsir útboð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftirfarandi útboð: Snjómokstur og hálkuvarnir á Dalvík 2020-2023Snjómokstur og hálkuvarnir Árskógssandur og Hauganes 2020-2023Snjómokstur og hálkuvarnir plön og stígar á Dalvík 2020-2023Snjómokstur og hálkuvarnir utan þéttbýlis 2020-2023 Óska skal eftir útboðsgögn á steinth…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir útboð
321. fundur sveitarstjórnar

321. fundur sveitarstjórnar

321. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. febrúar 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1.            2001011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 932 2.            2001015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 933 3.            2002005F - B…
Lesa fréttina 321. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla

Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla

Vettvangshópur Dalvíkurbyggðar fundaði í morgun vegna slæmrar veðurspár morgundagsins og eru viðbragðsaðilar allir klárir en óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar. Í gangi er appelsínugul viðvörun, veðurspár gera ráð fyrir að veðurhæð verði mest um…
Lesa fréttina Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla
Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal

Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal

Samkvæmt sorphirðudagatali 2020 á að taka almennt/lífrænt rusl í dag í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Vegna ófærðar verður ruslið ekki tekið í Svarfaðardal í dag, 10. febrúar. Gert er ráð fyrir að ruslið verði tekið á morgun, þriðjudag í staðinn. 
Lesa fréttina Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal
Aðsend mynd frá Bryndísi Önnu Hauksdóttur

Fréttir úr íþróttamiðstöð

Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar í íþróttamiðstöðinni síðustu vikur og er framkvæmdum nú lokið. Nýr dúkur hefur verið settur á gólf í gamla ræktarsalnum, búið er að stækka hurðargat þar og búið að fjárfesta í nýjum lóðum og stöngum. Gamli ræktarsalurinn hefur því fengið heljarinnar yfirhal…
Lesa fréttina Fréttir úr íþróttamiðstöð
Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Kæru samstarfsfélagar!   Nú líður senn að árshátíð Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar og undirbúningur því að sjálfsögðu í hvínandi botni.   Yfirskrift árshátíðarinnar er Glamúr og glæsileiki en með því erum við aðeins að hvetja fólk til að grípa tækifærið og klæða sig upp í sitt fínasta púss - d…
Lesa fréttina Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Nú er runnið upp nýtt ár og það virðist ætla að hlaupa hjá enda hlaupár. Strax kominn febrúar með hækkandi sól. Þá er að staldra við og njóta augnabliksins, muna að vera hér og nú. Það var margt í fyrirlestrum starfsdagsins sem var umhugsunarvert og kveikti vonandi hugmyndir um núvitund hjá fleirum …
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)

Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)

Landspítali og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vilja að gefnu tilefni minna á leiðbeiningar fyrir almenning til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum. Kórónaveiran Novel (2019-nCoV) hagar sér í sumu eins og inflúensa, einkenni eru svipuð o…
Lesa fréttina Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)
Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla

Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla

Umhverfisstofnun leitar að landverði til sumarstarfa í friðland Svarfdæla. Áætlað er að ráða í eitt starf í átta vikur. Aðsetur landvarðar verður í eða í grennd við verndarsvæðin.  Helstu verkefni og ábyrgðStörf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti á náttúruverndarsvæðunum og að gæta þes…
Lesa fréttina Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla
Vel sóttur íbúafundur á Rimum

Vel sóttur íbúafundur á Rimum

Nú rétt í þessu var íbúafundi á Rimum, í kjölfar óveðursins í desember, að ljúka. Fundurinn var vel sóttur og góðar umræður sköpuðust í kjölfar hans.Viðbragðsaðilar héldu tölu um það hvað fór vel, hvað hefði mátt betur fara og hvaða lærdóm þeir hafi dregið af þessum aðstæðum. Einstaklingar komu frá …
Lesa fréttina Vel sóttur íbúafundur á Rimum