Fréttir og tilkynningar

Vinna við jafnlaunavottun í fullum gangi

Vinna við jafnlaunavottun í fullum gangi

Um næstkomandi áramót þurfa fyrirtæki og sveitarfélög með 250 eða fleiri starfsmenn að hafa lokið vinnu við jafnlaunavottun. Sú vinna er komin af stað hjá Dalvíkurbyggð og má segja að hún sé komin nokkuð vel á veg. Jafnlaunavottun er staðall fyrir jafnlaunakerfi og markmið vottunarinnar er að vinna …
Lesa fréttina Vinna við jafnlaunavottun í fullum gangi
Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023

Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023

Nú þegar líða fer að hausti er komið að vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023 en sú vinna er í fullum gangi þessa dagana.  Skil stjórnenda, eftir umfjöllun í fagráðum, á starfs- og fjárhagsáætlun er 24. september n.k.  Þá hefst umfjöllun byggðaráðs um tillögurnar. Auglýst var eftir erindum, …
Lesa fréttina Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023
10 ára afmæli Bergs menningarhúss

10 ára afmæli Bergs menningarhúss

Þann 5. ágúst sl. voru liðin 10 ár frá því að Berg menningarhús var tekið í notkun við hátíðlega athöfn. Af því tilefni var ákveðið að bjóða í afmæli. Dagur Óskarsson, framkvæmdarstjóri menningarhússins hélt utan um dagskrána sem var afar fjölbreytt og skemmtileg. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstö…
Lesa fréttina 10 ára afmæli Bergs menningarhúss
Björn Friðþjófsson og Katrín Sigurjónsdóttir klipptu á borðann við vígsluna. 
Myndir við frétt: UMF…

Vígsla gervigrasvallar UMFS

Þann 31. ágúst var merkilegur dagur í íþróttamenningu í Dalvíkurbyggð þegar nýr gervigrasvöllur var formlega vígður við hátíðlega athöfn.Mikill fjöldi fólks var viðstaddur vígsluna og dagskráin var afar fjölbreytt. Fótboltaleikur yngri iðkenda gegn foreldrum/forráðamönnum, hamborgaragrill, heimaleik…
Lesa fréttina Vígsla gervigrasvallar UMFS
Dagskrá í íþróttamiðstöð - haust 2019

Dagskrá í íþróttamiðstöð - haust 2019

Meðfylgjandi er dagskrá yfir þá tíma sem verða í boði íþróttamiðstöðinni nú í haust. Kynningarvika íþróttamiðstöðvarinnar verður í fullum gangi dagana 2. - 7. september og eru allir hvattir til að mæta og sjá hvað í boði er!   
Lesa fréttina Dagskrá í íþróttamiðstöð - haust 2019
Af hverju Dalvíkurbyggð?

Af hverju Dalvíkurbyggð?

Dalvíkurbyggð er frábær búsetukostur fyrir þá sem vilja búa úti á landsbyggðinni. Hér er blómstrandi atvinnulíf og gott að vera en fyrst og fremst er það mannauðurinn sem gerir samfélagið eins frábært og það er! Getur verið að Dalvíkurbyggð sé rétta sveitarfélagið fyrir þig og fjölskylduna eða atvi…
Lesa fréttina Af hverju Dalvíkurbyggð?
Gísli Bjarnason, Gunnhildur Óskarsdóttir og barnabarn Gunnhildar

Gjöf til allra leikskóla á Íslandi

Bryndís Guðmundsdóttir sem hefur starfað á Íslandi í rúm 30 ár sem talmeinafræðingur og hefur m.a. gefið út námsefni undir heitinu, Lærum og leikum með hljóðin, sem ætlað er öllum barnafjölskyldum og skólum. Námsefnið byggir á fagþekkingu talmeinafræðinnar, rannsóknum og reynslu hennar af því að vin…
Lesa fréttina Gjöf til allra leikskóla á Íslandi
Lokun í íþróttamiðstöð

Lokun í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin á Dalvík lokar kl. 14:00 föstudaginn 30.ágúst, vegna fræðsluferðar starfsfólks. Íþróttamiðstöðin opnar aftur laugardaginn 31. ágúst kl. 9:00. 
Lesa fréttina Lokun í íþróttamiðstöð
Innritun hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga

Innritun hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2019. – 2020. Foreldrar, forráðamenn og nemendur er beðnir að skrá sig inn hér. Innritun 2019 - 2020 Það hafa bæst við 2 spurningar í umsóknarferlið sem snúa að persónuvernd, annarsvegar um myndatöku og svo fjölpóst.
Lesa fréttina Innritun hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga
Tónleikagestir mættu með gleði í hjarta og klæddir eftir veðri. Mynd: Bjarni Eiríksson

Fréttatilkynning eftir Fiskidaginn mikla

Fiskidagurinn mikli 2019 - Fréttatilkynning frá framkvæmdarstjórn.Ljósmyndarinn Bjarni Eiríksson á myndir með fréttinni. Samvera með fjölskyldu og vinum.Fiskidagurinn mikli var nú haldinn í 19. sinní Dalvíkurbyggð. Þúsundir gesta nutu gestrisni gestgjafanna. Það var magnað og stjórnendum til mikill…
Lesa fréttina Fréttatilkynning eftir Fiskidaginn mikla
Opnunartími skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 15. júlí til og með 16. ágúst 2019

Opnunartími skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 15. júlí til og með 16. ágúst 2019

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 15. júlí til og með 16. ágúst 2019 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 10:00 til kl. 15:00. Fyrir hönd Skrifstofa Dalvíkurbyggðar,Guðrún Pálína Jó…
Lesa fréttina Opnunartími skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 15. júlí til og með 16. ágúst 2019
Kynningarfundur vegna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum

Kynningarfundur vegna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum

Kynningarfundur verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20.00. Á fundinum verða skipulagshöfundarnir þeir Árni Ólafsson og Ágúst Hafsteinsson og munu þeir kynna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum íbúðasvæðis í Hóla- og Túnahverfi.  Meðfylgjandi eru gögn se…
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum