Fréttir og tilkynningar

Snjómokstur hafinn

Snjómokstur hafinn

Eins og glöggir menn tóku eftir í morgun hefur snjóað nokkuð síðasta sólarhringinn í Dalvíkurbyggð. Nú er snjómokstur hafinn og eru það vinsamleg tilmæli til allra að fara ekki um á vanbúnum bílum. Þá biðjum við einnig um að allir gæti þess að börn séu ekki að leik í snjóruðningum eða sköflum þar se…
Lesa fréttina Snjómokstur hafinn
Skriðsundsþjálfun og kennsla í sundlauginni á Dalvík

Skriðsundsþjálfun og kennsla í sundlauginni á Dalvík

Íþróttamiðstöðin og stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Dalvíkurbyggð ætla að bjóða íbúum uppá tvennskonar námskeið og kennslu í skriðsundi. Skriðsundstækninámskeið fyrir þá sem synda og "afplána" sína metra og vantar uppá skriðsundstæknina og hvatann. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum. …
Lesa fréttina Skriðsundsþjálfun og kennsla í sundlauginni á Dalvík
ATH. framlengdan frest - Leikskólinn Krílakot auglýsir

ATH. framlengdan frest - Leikskólinn Krílakot auglýsir

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf Hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun- Jákvæðni og sveigjanleiki- Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum- Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Sótt…
Lesa fréttina ATH. framlengdan frest - Leikskólinn Krílakot auglýsir
Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands - 22. október á Dalvík

Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands - 22. október á Dalvík

Í október og nóvember verða starfsmenn Markaðsstofunnar á ferð um landshlutann og bjóða öllum þeim sem hafa áhuga til viðtals um þau verkefni sem verið er að vinna að á vegum stofnunarinnar, eins og DMP áfangastaðaáætlun, Flugklasann Air 66N, Norðurstrandarleið eða almennt um það sem tengist markaðs…
Lesa fréttina Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands - 22. október á Dalvík
40 ára afmæli Dalbæjar og nýstofnuð hollvinasamtök

40 ára afmæli Dalbæjar og nýstofnuð hollvinasamtök

Í gær sunnudaginn 13. október var haldið upp á 40 ára afmæli Dalbæjar en heimilið tók til starfa þann 1. júlí 1979 þrátt fyrir að vera ekki formlega vígt fyrr en 12. janúar 1980. Þessum áfanga var því fagnað með hátíðarhöldum fyrir heimilisfólk, starfsmenn og góða gesti. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson,…
Lesa fréttina 40 ára afmæli Dalbæjar og nýstofnuð hollvinasamtök
Spænskunámskeið hjá Símey

Spænskunámskeið hjá Símey

Ef þú ert byrjandi í spænsku og vilt getað tjáð þig næst þegar þú ferð í spænskumælandi land, er þetta námskeiðið fyrir þig.Stuðst er við kennslubók ásamt mynd- og hljóðefni af netinu.Kennslan fer fram í Grunnskólanum á Dalvík, en þó getur verið að einhverjir tímar verði kenndir á Ólafsfirði. …
Lesa fréttina Spænskunámskeið hjá Símey
Heilsueflandi samstarf

Heilsueflandi samstarf

Heilsueflandi samstarf íþróttamiðstöðva Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar Íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa komið á formlegu samstarfi milli sveitarfélaganna í samnýtingu sund og líkamsræktarkorta. Þeir sem eiga gild tímabilskort hjá annarri íþróttamiðstöðinni geta því fengið a…
Lesa fréttina Heilsueflandi samstarf
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 21. og 24. október 2019, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.  Kattahreinsun fer fram mánudaginn 21. október.  Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 24. október.  Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er eigendum skylt…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna Árgerð 2004 Keyrður 326.000 km Dísel, beinskiptur Verð: Tilboð Bíllinn er ökufær en ekki á númerum og selst í því ástandi sem hann er. Bíllinn er staðsettur við áhaldahús Dalvíkurbyggðar á Dalvík og geta áhugasamir skoðað hann þar. Tilboð ber…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford Transit 9manna
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember kl. 12.00.
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum
F.v. Helgi, Magnús, Íris, Kristinn Ingi, Fjóla, Heiðrún, Lára Bettý, Sólveig og Skafti. Á myndina va…

Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - CrossfitDalvík

Glæsileg aðstaða CrossfitDalvík var formlega opnuð í dag. Fjöldi fólks var mætt til að fagna þessum merka áfanga með þeim sem standa að baki stöðinni.Það þarf drifkraft, kjark og þor til að einhenda sér í að stofna nýtt fyrirtæki og gera það vel. Að baki fyrirtækinu eru einstaklingar sem höfðu draum…
Lesa fréttina Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - CrossfitDalvík
Byggðaráðsfundur vikunnar einungis setinn af konum.

Byggðaráðsfundur vikunnar einungis setinn af konum.

Merkilegur og ánægjulegur atburður á sér stað í fyrsta skipti í Ráðhúsinu þessa stundina en byggðaráðsfundur dagsins er einungis setinn  af konum. Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B), kemur inn í fjarveru Jóns Inga Sveinssonar, Þórunn Andrésdóttir (D), kemur inn í fjarveru Gunnþórs Eyfjörð Gunnþórsso…
Lesa fréttina Byggðaráðsfundur vikunnar einungis setinn af konum.