Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Íþróttamiðstöðin lokar kl. 18.00 á morgun, föstudag, í stað 19.00. vegna vetrargleði starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Auglýst eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Auglýst eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á …
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Verum sýnileg í myrkrinu

Verum sýnileg í myrkrinu

Við viljum hvetja alla vegfarendur til að vera eins sýnilegir í umferðinni og kostur er í skammdeginu og beinum jafnframt þeim tilmælum til ökumanna að aka ávallt eftir aðstæðum og huga sérstaklega að gangandi og hjólandi vegfarendum í myrkri.  Okkur finnst við knúin til að benda á að endurskinsmer…
Lesa fréttina Verum sýnileg í myrkrinu
Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu.Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)  
Lesa fréttina Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?
Viðburðir fyrir aðventu- og jól

Viðburðir fyrir aðventu- og jól

Síðustu ár hefur verið hefð að gefa út viðburðadagatal fyrir jól og áramót sem dreift er í öll hús í Dalvíkurbyggð. Viðburðardagatalinu verður dreift í hús í byggðalaginu fyrir fyrstu helgi í aðventu. Þeir sem hafa áhuga á því að koma að viðburði í dagatalinu geta gert það með því að senda upplýsin…
Lesa fréttina Viðburðir fyrir aðventu- og jól
Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Ferðaþjónustubransinn í Dalvíkurbyggð hefur sjaldan verið blómlegri en hann er í dag. Í gær fór fram uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi og fór partur af henni fram í Dalvíkurbyggð. Heimsóknir voru að þessu sinni á  Baccalá bar og Whales á Hauganesi - Bruggsmiðjuna Kalda og Bjórböðin á Árs…
Lesa fréttina Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands
Mynd úr safni. Ljósmyndari: Anna Sólveig Sigurjónsdóttir

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 í samráðsgátt stjórnvalda.

Drög að sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 er nú kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og verður opið fyrir athugasemdir og ábendingar til og með 10. nóvember næstkomandi. Samráðið við mótun nýrrar sóknaráætlunar átti sér stað í þremur fösum. Fyrst fundaði fulltrúaráð Eyþings um þá framtíðarsýn sem…
Lesa fréttina Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 í samráðsgátt stjórnvalda.
317. fundur sveitastjórnar

317. fundur sveitastjórnar

317. fundur sveitarstjórnarverður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 31. október 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1909010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 919 2. 1909020F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 920 3. …
Lesa fréttina 317. fundur sveitastjórnar
Notuð spinninghjól til sölu

Notuð spinninghjól til sölu

Íþróttamiðstöðin auglýsir 9 notuð spinning hjól til sölu, á 20.000- stk. Áhugasamir hafi samband við íþróttamiðstöðina í síma 460-4940 eða Emil Einarsson á netfangið emil@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Notuð spinninghjól til sölu
Óreglulegir tímar næstu tveggja sveitarstjórnarfunda.

Óreglulegir tímar næstu tveggja sveitarstjórnarfunda.

Næstu tveir fundir sveitarstjórnar verða á óreglulegum tíma og eru auglýstir þannig: 31. október kl. 16:15 29. nóvember kl. 14:00 Eftir það verða fundir með reglubundnum hætti þriðja þriðjudag í mánuði kl. 16:15.
Lesa fréttina Óreglulegir tímar næstu tveggja sveitarstjórnarfunda.
Mynd með frétt fengin af rarik.is

Vinna við rafmagnskerfi á Árskógssandi

Rafmagnslaust verður á Aðalbraut, Öldugötu og Ægisgötu, Árskógssandi föstudaginn 25.10.2019 frá kl 10:00 til kl 14:00 vegna vinnu í kerfinu í tengslum við bilun í vikunni. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norður…
Lesa fréttina Vinna við rafmagnskerfi á Árskógssandi
Mynd fengin af 123rf.com - ©yuryimaging

Bætt sjálfsmynd - betri líðan

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl 17:00 – 18:00. Þar verður Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á kvíðameðferðastöðinni með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga. Að venju …
Lesa fréttina Bætt sjálfsmynd - betri líðan