Fréttir og tilkynningar

Fasteignagjöld og útsvar árið 2019

Fasteignagjöld og útsvar árið 2019

DALVÍKURBYGGÐ Fasteignagjöld og útsvar árið 2019 Útsvarsprósenta árið 2019 er 14,52% Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2019 Álagning gjalda Álagning fasteignaskatts og lóðarleigu byggist á fasteignamati húsa og lóða í Dalvíkurbyggð frá 1. febrúar 2018. Matið er framkvæmt af Þjóðskrá Íslands …
Lesa fréttina Fasteignagjöld og útsvar árið 2019
Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða þjónustu- og upplýsingafulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið í 100% starf.  Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast áfram í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt o…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu þjónustu- og upplýsingafulltrúa
Annað kynningarmyndband Dalvíkurbyggðar

Annað kynningarmyndband Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð í samvinnu við Hype auglýsingastofu hefur gefið út kynningarmyndbönd fyrir sveitarfélagið.
Lesa fréttina Annað kynningarmyndband Dalvíkurbyggðar
Reglur um vélsleðanotkun

Reglur um vélsleðanotkun

Að gefnu tilefni skal bent á að allur akstur torfærutækja, s.s vélsleða og torfæruhjóla er bannaður innan þéttbýlis samkvæmt gr.20. lögreglusamþykktar fyrir Dalvíkurbyggð https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/b_nr_778_2018.pdf Einnig skal bent á að um umferð vélknúinna ök…
Lesa fréttina Reglur um vélsleðanotkun
Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands

Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands

Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands: Vegna veðurs verður hreinsun á endurvinnslu og baggaplasti frestað þar til færð leyfir.
Lesa fréttina Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands
310. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 19. febrúar nk.

310. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 19. febrúar nk.

310. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. febrúar 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1.   1901012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 893, frá 17.01.2019 2.   1901015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 894, frá 24.01.2019 3.  …
Lesa fréttina 310. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 19. febrúar nk.
Badminton á sunnudögum í íþróttamiðstöðinni

Badminton á sunnudögum í íþróttamiðstöðinni

Íþróttamiðstöðin á Dalvík tekur þátt í heilsueflandi samfélagi og býður íbúum Dalvíkurbyggðar að mæta í badminton á sunnudögum frá 13-14 (frítt). Börn undir 14 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum. Ekki er um kennslu að ræða heldur möguleika á að nýta aðstöðu. Gísli Rúnar Gylfason íþrótta- og æ…
Lesa fréttina Badminton á sunnudögum í íþróttamiðstöðinni
Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu-og menningarsviðs

Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu-og menningarsviðs

Þann 11. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um auglýst starf sviðsstjóra fræðslu-og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða 100% stöðu. Alls bárust 11 umsóknir um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér á eftir í stafrófsröð:   Ásdís Sigurðardóttir                        Framkvæmdastjóri E…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu-og menningarsviðs
Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknarfres…

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknarfrestur er 11. febrúar

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Auk þeirra hæfniskrafna sem tilgreindar eru er leitað að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í starfið með mikla leiðtogahæfni. Sviðsstjóri hefur mannaforráð og er næsti yfirmaður stjórnenda grunnskóla, …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknarfrestur er 11. febrúar
Dagur leikskólans 6. febrúar - opið hús

Dagur leikskólans 6. febrúar - opið hús

Í tilefni dags leikskólans 6. febrúar verður opið hús á leikskólanum Krílakoti kl. 13:30-15:30. Allir velkomnir sem vilja koma og heilsa uppá okkur, skoða skólann okkar og þiggja veitingar í boði Foreldrafélagsins. Dagur leikskólans er haldinn í tólfta skipti í ár en 6. febrúar er merkilegur dagur…
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar - opið hús
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sun…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf
Fyrirlestur Siggu Daggar

Fyrirlestur Siggu Daggar

Sigga Dögg heldur fyrirlestur í sal Dalvíkurskóla þriðjudaginn 5. febrúar kl. 17:00. Fyrirlesturinn ber heitið Kjaftað um kynlíf, og er fyrir fullorðna um hvernig ræða má um kynlíf við unglinga. Aðgangur er ókeypis.  Fyrirlesturinn er í boði félags- og fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Fyrirlestur Siggu Daggar