Fréttir og tilkynningar

Íþróttamiðstöðin auglýsir

Íþróttamiðstöðin auglýsir

Badminton á sunnudögum. Ákveðið hefur verið að bjóða áfram upp á badminton tíma á milli kl.12:00-13:00 á sunnudögum í vetur líkt og þann seinasta. Þessir tímar eru hugsaðir fyrir sama aldur og stunda líkamsrækt (og gilda sömu reglur, 12-14 ára mega koma með foreldrum). Fyrsti tími verður sunnudagin…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin auglýsir
Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla.
Lesa fréttina Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar
Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Kæru samstarfsfélagar Eftir afgerandi kosningu var sú ákvörðun tekin Árshátíð Dalvíkurbyggðar skyldi haldin árlega. Að þessu sinni stefnum við þó á árshátíð að vori, með hækkandi sól og sumarhug í hjarta. Laugardagurinn 14. mars hefur verið festur, veislustjóri bókaður og kræsingarnar farnar að ma…
Lesa fréttina Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Notendaráð fatlaðs fólks

Notendaráð fatlaðs fólks

Auglýst er eftir fötluðu fólki sem vill starfa í notendaráð fatlaðs fólk á þjónustusvæði þessa tveggja sveitarfélaga.
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks
Vinna við jafnlaunavottun í fullum gangi

Vinna við jafnlaunavottun í fullum gangi

Um næstkomandi áramót þurfa fyrirtæki og sveitarfélög með 250 eða fleiri starfsmenn að hafa lokið vinnu við jafnlaunavottun. Sú vinna er komin af stað hjá Dalvíkurbyggð og má segja að hún sé komin nokkuð vel á veg. Jafnlaunavottun er staðall fyrir jafnlaunakerfi og markmið vottunarinnar er að vinna …
Lesa fréttina Vinna við jafnlaunavottun í fullum gangi
Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023

Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023

Nú þegar líða fer að hausti er komið að vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023 en sú vinna er í fullum gangi þessa dagana.  Skil stjórnenda, eftir umfjöllun í fagráðum, á starfs- og fjárhagsáætlun er 24. september n.k.  Þá hefst umfjöllun byggðaráðs um tillögurnar. Auglýst var eftir erindum, …
Lesa fréttina Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023
10 ára afmæli Bergs menningarhúss

10 ára afmæli Bergs menningarhúss

Þann 5. ágúst sl. voru liðin 10 ár frá því að Berg menningarhús var tekið í notkun við hátíðlega athöfn. Af því tilefni var ákveðið að bjóða í afmæli. Dagur Óskarsson, framkvæmdarstjóri menningarhússins hélt utan um dagskrána sem var afar fjölbreytt og skemmtileg. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstö…
Lesa fréttina 10 ára afmæli Bergs menningarhúss
Björn Friðþjófsson og Katrín Sigurjónsdóttir klipptu á borðann við vígsluna. 
Myndir við frétt: UMF…

Vígsla gervigrasvallar UMFS

Þann 31. ágúst var merkilegur dagur í íþróttamenningu í Dalvíkurbyggð þegar nýr gervigrasvöllur var formlega vígður við hátíðlega athöfn.Mikill fjöldi fólks var viðstaddur vígsluna og dagskráin var afar fjölbreytt. Fótboltaleikur yngri iðkenda gegn foreldrum/forráðamönnum, hamborgaragrill, heimaleik…
Lesa fréttina Vígsla gervigrasvallar UMFS