Fréttir og tilkynningar

Öllu skólahaldi frestað í Dalvíkurbyggð á morgun

Öllu skólahaldi frestað í Dalvíkurbyggð á morgun

Samkvæmt upplýsingum frá Rarik er ólíklegt að rafmagn verði komið á Dalvík og Svarfaðardal í fyrramálið. Því er öllu skólahaldi í Dalvíkurbyggð frestað fimmtudaginn 12. desember, leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla.
Lesa fréttina Öllu skólahaldi frestað í Dalvíkurbyggð á morgun
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: A)    Þann 31.10.2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að íbúðarsvæði 312-Íb, Hóla- og T…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Kalda vatnið - upplýsingar

Kalda vatnið - upplýsingar

Upplýsingar fengust frá veitum. Varaflinu á Bakkaeyrum sló út í nótt og það var ekki hægt að slá því inn fyrr en undir morgun. Dælurnar eru komnar í gang núna svo vatnið fer að koma inn. Það tekur tíma að byggja upp þrýsting en þetta fer vonandi að lagast. Vinsamleg tilmæli eru um að spara auðlindir…
Lesa fréttina Kalda vatnið - upplýsingar
Rafmagnslaust í Svarfaðardal. Tilkynning frá Rarik og veitu- og hafnasviði.

Rafmagnslaust í Svarfaðardal. Tilkynning frá Rarik og veitu- og hafnasviði.

Uppfært 10.12.2019 - kl. 17:44: Rafmagnslaust er í Svarfaðardal bæði að Austan- og Vestanverðu og búist er við að rafmagnsleysi vari eitthvað áfram þar sem ekki er hægt að hefja viðgerð fyrr en veður gengur eitthvað niður. Rafmagnstruflun var í gangi í landskerfinu á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufir…
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Svarfaðardal. Tilkynning frá Rarik og veitu- og hafnasviði.
Mynd: Jóhann Már Kristinsson

Frestun á umræðufundi um byggðakvóta

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að fresta fundi hagsmunaaðila um byggðakvóta í Dalvíkurbyggð sem átti að vera í dag kl. 16.00. Fundurinn verður í staðinn haldinn í Ráðhúsi Dalvíkur, 3. hæð, fimmtudaginn 19. desember kl. 16.00. Á dagskrá er umræða um byggðakvóta fiskveiðiársin…
Lesa fréttina Frestun á umræðufundi um byggðakvóta
Viðvörun frá veðurstofu Íslands

Appelsínugul viðvörun frá Veðurstofu Íslands

Veðurstofa Íslands er búin að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir þriðju- og miðvikudag. Björgunarsveitin á Dalvík hefur uppi vinsamleg tilmæli um að fólk hugi að öllu lauslegu, sem og að eigendur báta hugi vel að þeim, þar sem búist er við hækkandi sjávarstöðu. Þá mælir Björgunarsveitin einnig með…
Lesa fréttina Appelsínugul viðvörun frá Veðurstofu Íslands
Íþróttamiðstöðin auglýsir

Íþróttamiðstöðin auglýsir

21. desember  9:00 – 17:00 22. desember  9:00 – 17:0023. desember  6:15 – 15:0024. desember  6:15 – 11:00 25. desember  LOKAÐ26. desember  LOKAÐ 27. desember  6:15 – 17:00 28. desember  9:00 – 17:00 29. desember  9:00 – 17:00 30. desember  6:15 – 19:00 31. desember  6:15 – 11:00 1. janúar  LOKAÐ …
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin auglýsir
Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2019

Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2019

Gjafabréfið, sem er jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum: Basalt café+bistró, Facebook Bjórböðin www.bjorbodin.is Björgunarsveitin á Dalvík, flugeldasala Facebook Crossfit Dalvík, www.cfdalvik.is/ Dalvík Hostel, www.vegamot.net Gísli, Eiríkur, Helgi…
Lesa fréttina Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2019
Framsaga sveitarstjóra við síðari umræðu um fjárhagsáætlun

Framsaga sveitarstjóra við síðari umræðu um fjárhagsáætlun

Helstu forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020 eru eftirfarandi: Gert er ráð fyrir óbreyttri útsvarsprósentu eða 14,52%. Fasteignamat í sveitarfélaginu hefur hækkað umtalsvert á árinu, misjafnt eftir staðsetningu. Til að viðhalda þjónustustigi er álagningarprósenta fasteignaskatts á húsnæði í A…
Lesa fréttina Framsaga sveitarstjóra við síðari umræðu um fjárhagsáætlun
Ný sóknaráætlun samþykkt

Ný sóknaráætlun samþykkt

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 Á aðalfundi Eyþings þann 15. nóvember sl. var samþykkt ný sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra 2020-2024. Sóknaráætlun er stefnuskjal sem felur í sér stöðumat landshlutans, framtíðarsýn og markmið í tilgreindum málaflokkum ásamt skilgreindum leiðum að markmi…
Lesa fréttina Ný sóknaráætlun samþykkt
Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

29.nóvember, föstudagur Föndurdagur fjölskyldunnar í Dalvíkurskóla kl. 15.30-18.30. Nemendur og fjölskyldur þeirra geta keypt efni til föndurgerðar í skólanum á vægu verði (frá ca. 150 – 1.000 kr). Nemendur fá 500 kr. inneignarmiða á sínu nafni sem þeir geta notað til að kaupa sér föndurefni. Hafið…
Lesa fréttina Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð
318. fundur sveitarstjórnar

318. fundur sveitarstjórnar

318. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsinu, 29. nóvember 2019 og hefst kl. 14:00. Dagskrá Fundargerðir til staðfestingar 1. 1910015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 927       2. 1911002F - Atvinnumála- og kynningarráð - 48 …
Lesa fréttina 318. fundur sveitarstjórnar