Fréttir og tilkynningar

Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta

Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta

Nú standa yfir framkvæmdir við rennibraut í sundlaug Dalvíkurbyggðar ásamt öðru viðhaldi. Gert var ráð fyrir að laugin yrði lokuð fram til 5. júlí. Ljóst er að sú tímasetning stenst ekki og því verður hið minnsta lokað fram til laugardagsins 7. júlí að því gefnu að veður haldist þurrt. Að öðrum kost…
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkurbyggðar lokuð fram til 7. júlí hið minnsta
Fiskidagurinn mikli flokkar rusl

Fiskidagurinn mikli flokkar rusl

Í dag, miðvikudaginn 4. júlí, undirrituðu fulltrúar fjögurra aðila samvinnusamning sem snýr að flokkun á rusli sem til fellur á Fiskideginum mikla. Undirritunin fór fram í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Undanfarið hafa stjórnendur Fiskidagsins mikla unnið að því að skipuleggja flokkun á rusli sem fe…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli flokkar rusl
Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Íbúum Dalvíkurbyggðar til upplýsingar tók Heilbrigðiseftirlit Norðurlands fjögur vatnssýni á Dalvík og á Árskógsströnd í gærmorgun, þriðjudaginn 3. júlí, sem öll reyndust vera í lagi.  Vatnsveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar