Fréttir

Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ

Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ

Þann 22. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ á Dalvík. Alls bárust fjórar umsóknir og eru þær í starfrófsröð:  Bjarnveig Ingvadóttir Elísa Rán Ingvarsdóttir Eva Björg Guðmundsdóttir Heiða Hauksdóttir
Lesa fréttina Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ
Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Staða skólastjóra við leik- og grunnskólann Árskógarskóla er laus til umsóknar. Starfið felst í stjórnun skólans ásamt kennslu og umsjón með félagsheimilinu Árskógi. Leitað er að öflugum, faglegum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið skólastarf. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók…
Lesa fréttina Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð
Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013

Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur  SUMARIÐ 2018 Fyrir börn sex ára (fædd 2012) frá 11.– 16. júní (alls 6 skipti) Fyrir börn fimm ára(fædd 2013) frá 18.-22 júní (alls 5 skipti)   Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur) Hægt er að v…
Lesa fréttina Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013
Tilboð í stiga

Tilboð í stiga

Óskum eftir tilboði í þennan 4,5 metra háa stiga úr galv. stáli. Innifalið í tilboði skal vera niðurtekning. Allar nánari upplýsingar gefur Börkur Þór Ottósson í síma 864 8373 eða netfang borkur@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Tilboð í stiga
Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni

Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni

Í ár á sveitarfélagið Dalvíkurbyggð 20 ára afmæli en það var árið 1998 sem Árskógshreppur, Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur sameinuðust og úr varð Dalvíkurbyggð. Af því tilefni langar atvinnumála- og kynningarráð til þess að útbúa afmælismerki sveitarfélagsins og býður íbúum að taka þátt …
Lesa fréttina Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi þremur vikum fyrir kjördag.  Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12 árdegis þann 5. maí 2018. Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar tekur á móti framboðsgögnum laugardaginn 5. maí n.k. milli kl. 11:00 og 12:00 í fund…
Lesa fréttina Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018
Sumarstörf á umhverfis- og tæknisviði

Sumarstörf á umhverfis- og tæknisviði

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf sumarstarfsmanna á umhverfissviði. Starfsmennirnir starfa undir umhverfisstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 5 maí 2018. Starfstími er frá 1. júní – 31. ágúst 2018 Hæfniskröfur • Sjálfstæð vinnubrögð. • Samskipta- og skipulagshæfni …
Lesa fréttina Sumarstörf á umhverfis- og tæknisviði
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf við heimilisþjónustu, þjónustu við fatlaða og til…

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf við heimilisþjónustu, þjónustu við fatlaða og tilsjón á heimili

Hjá félagsþónustu Dalvíkurbyggðar eru eftirfarandi störf í boði: Við heimilisþjónustu Óskað er eftir starfsmanni til framtíðarstarfa í 40-50% starfshlutfall.  Einnig í 100%  starf við sumarafleysingar í tvo – þrjá mánuði, það er júní til ágúst. Þjónusta við fatlaða Félagsþjónustan óskar eftr að …
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf við heimilisþjónustu, þjónustu við fatlaða og tilsjón á heimili
Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta

Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta

Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á nýútkominni skýrslu um frumúttekt smávirkjanakosta í Eyjafirði.  Frummælendur Árni Sveinn Sigurðusson og Ásbjörn Egilsson, skýrsluhöfundar og verkfræðingar hjá Verkfræðistofunni Eflu  - Kynna efni skýr…
Lesa fréttina Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta
Hagnaður af rekstri sveitarfélagins samkvæmt ársreikningi ársins 2017

Hagnaður af rekstri sveitarfélagins samkvæmt ársreikningi ársins 2017

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 var samþykktur í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 17. apríl 2018. Samkvæmt samstæðureikningi A og B hluta er hagnaður af rekstri sem nemur tæpum 232 milljónum.  Er þetta um 161 milljónum betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í upphaflegri áætlun.  T…
Lesa fréttina Hagnaður af rekstri sveitarfélagins samkvæmt ársreikningi ársins 2017