Fréttir og tilkynningar

Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. febrúar komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í febrúarmánuði. Af tæknilegum ástæðum reyndist ekki unnt að birta spá fyrir janúar mánuð, sem var engu að síður gerð og reyndust félagar hafa þar verið sannspáir eins og oft áður. Nýtt …
Lesa fréttina Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ