Fréttir og tilkynningar

Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir

Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir

Ágætu hátíðargestir Hér í skrúðöngunni á undan hljómaði lag sem eflaust flestir þekkja: „Hæ hó, jibbí jei og jibbí, jei – Það er komin 17. júní!“  - og það er rétt, í dag er einmitt sá dagur. Það er lýðveldisafmæli Íslands og það sem meira er, ég á 10 ára útskriftarafmæli frá Menntaskólanum á Akure…
Lesa fréttina Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir
Sagan á bak við myndina – ómetanlegt vinnuframlag

Sagan á bak við myndina – ómetanlegt vinnuframlag

Héraðsskjalasafn Svarfdæla hefur starfrækt svokallaðan ljósmyndahóp síðustu fjögur árin en hópurinn samanstendur af eldri borgurum og öðrum áhugasömum um varðveislu og skráningu ljósmynda. Í upphafi var markmiðið að fá inn á safnið fólk sem þekkti til þeirra aðila sem birtast á því gríðarlega magni …
Lesa fréttina Sagan á bak við myndina – ómetanlegt vinnuframlag
Hátíðarhöld á 17. júní

Hátíðarhöld á 17. júní

Kl. 08:00    Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 11:00    17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi loknu.  Kl. 13:00  Skrúðganga leggur af stað frá Íþróttamiðstöð að Menningar…
Lesa fréttina Hátíðarhöld á 17. júní
Sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar

Sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsmaður óskast í sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar.  Heimilisþjónusta er fjölbreytt og gefandi starf sem felst í að aðstoða aldraða, öryrkja og sjúklinga við heimilishald og félagsleg tengsl.  Vinnuhlutfall getur verið breytilegt frá einni viku til annarar eftir aðstæðum. …
Lesa fréttina Sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar
Ímynd Dalvíkurbyggðar – fjölskylduvænt, friðsælt og öruggt umhverfi

Ímynd Dalvíkurbyggðar – fjölskylduvænt, friðsælt og öruggt umhverfi

Ímynd Dalvíkurbyggðar er verkefni sem staðið hefur yfir frá  árinu 2014 en þá var það fyrst samþykkt sem hluti af starfsáætlun fjármála- og stjórnsýslusviðs.  Í grunninn var markmiðið að fá heildstæða mynd af ímynd sveitarfélagsins til að nota í kynningarskyni. Fljótlega varð þó ljóst að til þess að…
Lesa fréttina Ímynd Dalvíkurbyggðar – fjölskylduvænt, friðsælt og öruggt umhverfi
Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að Dalvíkurbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnaban…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum
Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 6.  júní 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar.  Farið var yfir spágildi veðurspár fyrir maímánuð  og voru fundarmenn nokkuð sáttir með hvernig til hafði tekist. Skotið kom þó heldur fyrr en spáð hafði verið fyrir um og var heldur minna og heldur meiri væta. Tungli…
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Björgúlfur EA 312 kominn til heimahafnar á Dalvík

Björgúlfur EA 312 kominn til heimahafnar á Dalvík

Rigningunni stytti upp og sólin reyndi að brjóta sér leið í gegnum skýin þegar Björgúlfur EA 312, nýr ísfisktogari Samherja, kom til heimahafnar á Dalvík í gær. Nýja skipið leysir af hólmi 40 ára gamlan skuttogara með sama nafni. Nýja skipið er smíðað í Cemre skipasmíðastöðinni í Tyrklandi, er 62 me…
Lesa fréttina Björgúlfur EA 312 kominn til heimahafnar á Dalvík
Nýr Björgúlfur í heimahöfn

Nýr Björgúlfur í heimahöfn

Á morgun, fimmtudaginn 1. júní kl. 17:00 mun nýr Björgúlfur EA 312 koma til heimahafnar á Dalvík.  Eftir að skipið leggst að bryggju verður það til sýnis fyrir almenning og um að gera að nota tækifærið og skoða þetta glæsilega nýja skip Samherja. Í tilefni dagsins verður boðið upp á fiskisúpu í möt…
Lesa fréttina Nýr Björgúlfur í heimahöfn
Útboð - Ræsting stofnana Dalvíkurbyggðar 2017

Útboð - Ræsting stofnana Dalvíkurbyggðar 2017

Dalvíkurbyggð óskar hér með eftir tilboðum í reglulega ræstingu og aðrar ræstingar á húsnæði Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða u.þ.b. 2.516,9 fermetra húsnæði í 3 aðskildum byggingum sem eru: Bæjarskrifstofur, Krílakot og Víkurröst. Jafnframt útboði á reglulegri ræstingu er óskað eftir tilboðum í einin…
Lesa fréttina Útboð - Ræsting stofnana Dalvíkurbyggðar 2017
Fundargerðir

Fundargerðir

Vegna tæknilegra örðugleika er ekki hægt að birta fundargerðir eftir hefðbundnum leiðum hér á heimasíðunni. Á meðan á viðgerð stendur verður hægt að skoða fundargerðir hérna.  Byggðaráð nr. 821 - 11.05.2017 Byggðaráð nr. 822 - 18.05.2017 Byggðaráð nr. 823 - 01.06.2017 Félagsmálaráð 208 - 09.05…
Lesa fréttina Fundargerðir
Árleg vorhreinsun 26.-29.maí

Árleg vorhreinsun 26.-29.maí

Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst núna föstudaginn 26. maí til 29. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og bæjarstarfsmenn, um að hreinsa og fegra bæinn. Bæjaryfirvöld hvetja íbúa Dalvíkurbyggðar til að hreinsa lóðir sínar. Starfsmenn bæjarins verða svo á ferðinni á þessum tíma og fjarlæg…
Lesa fréttina Árleg vorhreinsun 26.-29.maí