Fréttir

Bjórböð - einstök nýjung í ferðaþjónustu

Bjórböð - einstök nýjung í ferðaþjónustu

Bjórböðin á Árskógströnd er nýjung í ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð en fyrirtækið er rekið samhliða, og undir merki, Bruggsmiðjunnar Kalda. Þetta er fyrsta bjórbaðið á Íslandi en fyrirmyndin kemur frá Tékklandi. Á staðnum eru 7 tveggja manna böð í einkaklefum auk þess sem tveir pottar og gufubað eru…
Lesa fréttina Bjórböð - einstök nýjung í ferðaþjónustu
Vatnslaust verður á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní

Vatnslaust verður á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní

Vegna tengivinnu vegna breytinga á aðveitukerfi gæti orðið vatnslaust eða þrýstingslítið á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní 2017 frá kl. 8:00 og fram eftir degi. Vatnsveita Dalvíkurbyggðar biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Vatnslaust verður á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní
Sumarleyfi sveitarstjórnar

Sumarleyfi sveitarstjórnar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar þann 20. júní síðastliðinn var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum sú tillaga að fresta fundum sveitarstjórnar í júlí og ágúst 2017, með vísan í 8. gr. í Samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar. Jafnframt er byggðaráði falin fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem það telur na…
Lesa fréttina Sumarleyfi sveitarstjórnar
Lokað frá kl. 12:00 mánudaginn 26. júní vegna jarðarfarar

Lokað frá kl. 12:00 mánudaginn 26. júní vegna jarðarfarar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá kl. 12:00 mánudaginn 26. júní vegna jarðarfarar. Skiptiborðið verður opið á hefðbundnum tíma frá kl. 08:00-16:00. Vinsamlegast athugið að ýmsar upplýsingar um starfsemi og þjónustu sveitarfélagsins er að finna á www.dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Lokað frá kl. 12:00 mánudaginn 26. júní vegna jarðarfarar
Fiskidagurinn mikli 2017 - útimarkaður

Fiskidagurinn mikli 2017 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum svæðum á vegum sveitarfélagsins er ekki heimiluð. Líkt og í fyrra verður sv…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2017 - útimarkaður
Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir

Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir

Ágætu hátíðargestir Hér í skrúðöngunni á undan hljómaði lag sem eflaust flestir þekkja: „Hæ hó, jibbí jei og jibbí, jei – Það er komin 17. júní!“  - og það er rétt, í dag er einmitt sá dagur. Það er lýðveldisafmæli Íslands og það sem meira er, ég á 10 ára útskriftarafmæli frá Menntaskólanum á Akure…
Lesa fréttina Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir
Sagan á bak við myndina – ómetanlegt vinnuframlag

Sagan á bak við myndina – ómetanlegt vinnuframlag

Héraðsskjalasafn Svarfdæla hefur starfrækt svokallaðan ljósmyndahóp síðustu fjögur árin en hópurinn samanstendur af eldri borgurum og öðrum áhugasömum um varðveislu og skráningu ljósmynda. Í upphafi var markmiðið að fá inn á safnið fólk sem þekkti til þeirra aðila sem birtast á því gríðarlega magni …
Lesa fréttina Sagan á bak við myndina – ómetanlegt vinnuframlag
Hátíðarhöld á 17. júní

Hátíðarhöld á 17. júní

Kl. 08:00    Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 11:00    17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi loknu.  Kl. 13:00  Skrúðganga leggur af stað frá Íþróttamiðstöð að Menningar…
Lesa fréttina Hátíðarhöld á 17. júní
Sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar

Sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsmaður óskast í sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar.  Heimilisþjónusta er fjölbreytt og gefandi starf sem felst í að aðstoða aldraða, öryrkja og sjúklinga við heimilishald og félagsleg tengsl.  Vinnuhlutfall getur verið breytilegt frá einni viku til annarar eftir aðstæðum. …
Lesa fréttina Sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar
Ímynd Dalvíkurbyggðar – fjölskylduvænt, friðsælt og öruggt umhverfi

Ímynd Dalvíkurbyggðar – fjölskylduvænt, friðsælt og öruggt umhverfi

Ímynd Dalvíkurbyggðar er verkefni sem staðið hefur yfir frá  árinu 2014 en þá var það fyrst samþykkt sem hluti af starfsáætlun fjármála- og stjórnsýslusviðs.  Í grunninn var markmiðið að fá heildstæða mynd af ímynd sveitarfélagsins til að nota í kynningarskyni. Fljótlega varð þó ljóst að til þess að…
Lesa fréttina Ímynd Dalvíkurbyggðar – fjölskylduvænt, friðsælt og öruggt umhverfi