Fréttir

Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3.  október 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum októbermánaðar.  Að venju var  farið yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru klúbbfélagar ágætlega sáttir við hvernig hún hafði gengið eftir.  Tunglið sem er ríkjandi fyrir veðurfar fyrri…
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagslýsingar sbr. 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Lokastígsreitur - deiliskipulag Afmörkun skipulagssvæðis miðast við miðlínur aðliggjandi gatna: Böggvisbraut, Ægisgötu, Brimnesbraut og Karlsrauðatorg. Lækjarstígur og L…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði