Fréttir og tilkynningar

Lokað fyrir kalda vatnið í Brimnesbraut

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Brimnesbraut frá kl. 13:30 í dag, mánudaginn 27. júní, til kl. 14:30 vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti haft í för með sér.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Brimnesbraut

Sveitarstjórnarfundur 28. júní 2016

  FUNDARBOÐ 282. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 28. júní 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1605010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 777, frá 19....
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 28. júní 2016

Bilun í dælu á Brimnesborgum

Vegna bilunar í dælu á Brimnesborgum verður lítill þrýstingur á heitavatninu í dreifbýli á Árskógsströnd. Unnið er að viðgerð.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Bilun í dælu á Brimnesborgum

Miðvikudagsgöngu ferðafélagsins seinkað um eina klukkustund

Miðvikudagsgöngunni í dag verður seinkað um eina klukkustund vegna leiks Íslendinga á HM. Farið verður frá Olís klukkan 18:15 í göngu um Friðland Svarfdæla undir leiðsögn hins margfróða Kristjáns E. Hjartarsonar. Göngunni lýk...
Lesa fréttina Miðvikudagsgöngu ferðafélagsins seinkað um eina klukkustund

Forsetakosningar 25. júní 2016 - kjörskrá

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands í Dalvíkurbyggð 25. júní 2016 liggur frammi almenningi til sýnis frá miðvikudeginum 15. júní nk. fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru hvattir til …
Lesa fréttina Forsetakosningar 25. júní 2016 - kjörskrá

Forsetakosningar 25. júní 2016 - kjörfundur

Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 25. júní 2016, gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein ...
Lesa fréttina Forsetakosningar 25. júní 2016 - kjörfundur

Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næsta miðvikudag, 15. júní, verður gengið um Hánefsstaðareit í leiðsögn Kristjáns E. Hjartarsonar. Þægileg ganga sem tekur 1-2 klukkustundir. Mæting við Dalvíkurkirkju kl 17:15. Ekið verður þaðan að Hánefsstaðareit. Allir e...
Lesa fréttina Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Spor kvenna, síðasta sýning í Bergi

Nú stendur yfir í Bergi síðasta örsýningin í sýningarfloknum Spor kvenna sem byggðasafnið Hvoll stendur fyrir. Að þessu sinni er fjallað um ráðskonuna Soffíu Gísladóttur frá Hofi. Verkefnið er samvinnuverkefni byggðasafns...
Lesa fréttina Spor kvenna, síðasta sýning í Bergi
Dagskrá 17. júní

Dagskrá 17. júní

17. júní hátíð 2016 Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verð...
Lesa fréttina Dagskrá 17. júní

Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla

Á vordögum voru sameiginlegir þemadagar hjá 1.-6.bekk í Dalvíkurskóla. Að þessu sinni höfðu þeir yfirskriftina FJÖLGREINDALEIKARNIR og byggðu á hugmyndafræði Gardners um að hver og einn hafi mismunandi greindir sem eru missterkar...
Lesa fréttina Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla

Fiskidagurinn mikli 2016 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2016 - útimarkaður
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: Akureyri, Hafnarstræti 107, virka ...
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní