Fréttir og tilkynningar

Fréttabréf umhverfis- og tæknisviðs 2016

Hreinsunarátak Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst föstudaginn 20. til 23. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins, og hreinsa og fegra sveitarfélagið. Íbúar eru hvattir til að hreinsa lóði...
Lesa fréttina Fréttabréf umhverfis- og tæknisviðs 2016

Sveitarstjórnarfundur 17. maí 2016

FUNDARBOÐ 281. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. maí 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1605002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 775, frá 04.05.2016...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 17. maí 2016
Vortónleikar Tónlistarskólan

Vortónleikar Tónlistarskólan

Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskólan

Íris Daníelsdóttir ráðin í starf þjónustu- og innheimtufulltrúa

Þann 14. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf þjónustu- og innheimtufulltrúa Dalvíkurbyggðar. Alls bárust 9 umsóknir um starfið. Úr þeim hópi umsækjenda hefur Íris Daníelsdóttir, viðskiptafræðingur...
Lesa fréttina Íris Daníelsdóttir ráðin í starf þjónustu- og innheimtufulltrúa

Deiliskipulag Dalvíkurhafnar og breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi Dalvíkurhafnar og aðliggjandi svæða og breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar Almennur kynningarfundur verður haldinn í Bergi menningarhúsi þriðjudaginn 10. maí næstkomandi kl. 16...
Lesa fréttina Deiliskipulag Dalvíkurhafnar og breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3. maí 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundarmenn voru 17 talsins, sem er óvenju fjölmennt og því meira lýðræði í veðurvæntingum eins og nú er haft í hámælum í þjóðmálaumræðun...
Lesa fréttina Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Sameiginlegir Tónleikar

Sameiginlegir Tónleikar

Lesa fréttina Sameiginlegir Tónleikar

Sveitarstjórnarfundur 4. maí 2016

  FUNDARBOÐ 280. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 4. maí 2016 og hefst kl. 10:00 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1604012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 774, frá 28.04....
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 4. maí 2016

Íþróttamiðstöðin lokar snemma á föstudaginn

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar mun loka kl. 14:00 föstudagin 6. maí og föstudaginn 20. maí vegan námskeiðs starfsmanna Íþróttamiðstöðin opnar aftur laugardaginn á eftir.
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokar snemma á föstudaginn

Laus störf nemenda vinnuskóla

• Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. • Dalvíkurbyggð advertises summer jobs in summer work school for Dalvíkurbyggð • Okręg Dalvíkurbyggð ogłasza nabór do Letniej Mł...
Lesa fréttina Laus störf nemenda vinnuskóla
Á þröskuldi breytinga - þróun landbúnaðar

Á þröskuldi breytinga - þróun landbúnaðar

Á þröskuldi breytinga - þróun landbúnaðar við Eyjafjörð og framtíðarhorfur Málþing á Hótel Kea þriðjudaginn 3. maí kl. 20:00 Dagskrá: Frummælandi: Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, kynnir niðurstöður vegna vinnu á vegu...
Lesa fréttina Á þröskuldi breytinga - þróun landbúnaðar

Eiturlyf - vaxandi vandi, fræðslufundur 27. apríl

Eiturlyf – Vaxandi vandi Verum á varðbergi og þekkjum hvað börnunum okkar er boðið Fræðslufundur í Bergi menningarhúsi 27. apríl kl. 20:00 Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar, í samstarfi við lögregluna á Norðurlandi eystr...
Lesa fréttina Eiturlyf - vaxandi vandi, fræðslufundur 27. apríl