Fréttir og tilkynningar

Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Týs

Í kvöld, mánudagskvöldið 11. janúar, fer fram söngvakeppni félagsmiðstöðvarinnar Týs. Viðburðurinn er haldin í Bergi og hefst kl 20:00. Þrjú atriði munu stiga á svið og mun siguratriðið taka þátt í NorðurOrgi sem fer...
Lesa fréttina Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Týs

Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Byggðaráð ákvað það á fundi þann 7. janúar 2015 að leggja til við sveitarstjórn að staðfesta þá ákvörðun að Hlynur Sigursveinsson verði ráðinn sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar. Hlynur er 47 ára...
Lesa fréttina Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 5. janúar 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar á nýju ári. Voru fundarmenn að vonum ánægðir með veðurspár ársins 2015, sem gengu mjög vel eftir.  Nýtt tungl kviknar 10. janúar kl. 01:3...
Lesa fréttina Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir

Í tilefni lýsingar á kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar þriðjudaginn 5. janúar í Bergi menningarhúsi. Auk þess að lýsa kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir

Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Leigendur íbúðarhúsnæðis athugið! Frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir árið 2016 er til 16. janúar. Umsókn skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, síðasta skattaskýrsla og þrír síðustu launaseðlar allra íbúa...
Lesa fréttina Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Breyting á sorptöku í dreifbýli

Dalvíkurbyggð minnir á að almennt sorp er tekið í dreifbýli Dalvíkurbyggðar í dag, mánudaginn 4. janúar, en breyting varð á sorphirðudögum í byrjun árs 2016. Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli 2016
Lesa fréttina Breyting á sorptöku í dreifbýli

Íslenska fyrir útlendinga - Dalvík - Level 2

Ætlað þeim sem hafa áður sótt námskeið í íslensku og/eða þeim sem hafa nokkra undirstöðu. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilni...
Lesa fréttina Íslenska fyrir útlendinga - Dalvík - Level 2