Fréttir og tilkynningar

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir desembermánuð

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir desembermánuð

Þriðjudaginn 6. desember 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Þar sem í mörgu var að snúast á jólaföstu voru fundarmenn óvenjufáir eða 7 talsins. Að vonum voru klúbbfélagar mjög ánægðir með hversu sannspáir menn voru varðandi veður í nóvember. Nýtt tungl kviknaði 29. nóv. og s…
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir desembermánuð
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir ráðin leikskólastjóri í Krílakoti

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir ráðin leikskólastjóri í Krílakoti

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri í leikskólanum Krílakoti á Dalvík og mun hún hefja störf um mánaðarmótin febrúar/mars næstkomandi. Guðrún Halldóra er leikskólakennari að grunnmennt en hefur einnig lokið B.Ed. í kennarafræðum auk þess að taka námskeið í mannauðsst…
Lesa fréttina Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir ráðin leikskólastjóri í Krílakoti
Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2016

Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2016

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um mataraðstoð. Umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofu félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar. Skilafrestur á umsóknum fyrir…
Lesa fréttina Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2016