Fréttir og tilkynningar

Myndir úr starfi tónlistarskólans

Laugardaginn 7. mars næstkomandi verður haldið upp á 50 ára afmæli tónlistarskólans. Í því tilefni leitar skólinn nú að skemmtilegum myndum úr starfi skólans í gegnum árin. Engu máli skiptir hvort myndirnar eru í stafrænu form...
Lesa fréttina Myndir úr starfi tónlistarskólans

Myndir úr starfi tónlistarskólans

Laugardaginn 7. mars næstkomandi verður haldið upp á 50 ára afmæli tónlistarskólans. Í því tilefni leitar skólinn nú að skemmtilegum myndum úr starfi skólans í gegnum árin. Engu máli skiptir hvort myndirnar eru í stafrænu form...
Lesa fréttina Myndir úr starfi tónlistarskólans
Veski úr kaffipokum

Veski úr kaffipokum

Menningar og listasmiðjan á Húasbakka kynnir námskeið í að flétta veski úr kaffipokum. Á námskeiðinu fer skemmtileg endurvinnsla fram þar sem fallegt veski er fléttað úr kaffipokum og saumaður rennilás í veskið. Staður: Menni...
Lesa fréttina Veski úr kaffipokum
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2015. Umsóknir þurfa að berast fyrir 22. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurb...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Opin dagur í Menningasrhúsinu Bergi

Opin dagur á vegum Tónlistarskólans verður í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 10 febrúar kl. 14.00. Þar ætla nemendur skólans að koma fram í tilefni að degi tónlistarskólanna 2015. Opið verður til 17.00 og verður dagskránni...
Lesa fréttina Opin dagur í Menningasrhúsinu Bergi

Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?

Nýsköpunarhelgin 13.-15. febrúar nk. er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða
Lesa fréttina Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?

Flæðar að Hrísatjörn

Á morgun,laugardaginn 7. febrúar, stendur Ferðafélag Svarfdæla fyrir skíðagönguferð um Flæðarnar að Hrísatjörn. Lagt verður af stað frá Olís klukkan 10 og eru allir velkomnir. Áætlað er að ferðin taki 2-3 klukkustundir.
Lesa fréttina Flæðar að Hrísatjörn

Veðurklúbburinn á Dalbæ með febrúarspána

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar en þriðjudaginn 3. feb. 2015 komu félagar í klúbbnum saman til fundar. Hvað varðar spá klúbbsins fyrir janúarmánuð , þá voru fundarmenn ágætlega sát...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með febrúarspána
Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar næstkomandi. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er sams...
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

100 ára kosningaréttur kvenna - viðburðir í Dalvíkurbyggð

Í ár, árið 2015, eru hundrað ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi en þau tímamót mörkuðu stórt spor í sögu og réttindabaráttu kvenna. Í því skyni hafa grasrótarsamtök kvenna, jafnréttis- og stjórnmálasamtök, b
Lesa fréttina 100 ára kosningaréttur kvenna - viðburðir í Dalvíkurbyggð

Komdu þínu á framfæri!

Ert þú á aldrinum 15-30 ára og vilt koma skoðunum þínum á framfæri við þá sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu! Mánudaginn 9. febrúar kl. 15:00-17:30 í frístundahúsinu Víkurröst, Dalvík, stendur Æskul...
Lesa fréttina Komdu þínu á framfæri!