Fréttir og tilkynningar

Hjóladagur

Hjóladagur

Á föstudaginn var hjóladagur hjá okkur í Kátakoti, þá mættu öll börnin með hjólin sín og allir hjóluðu saman í langri halarófu að hjólabrautinni fyrir neðan tónlistaskólann. Þar eru nefnilega til umferðaskilti
Lesa fréttina Hjóladagur

Dreymir þig um að verða leikari?

Dreymir þig um að verða leikari? Ef svo er skaltu ekki láta þig vanta á leiklistarnámskeiðið hér í Dalvík í sumar. Boðið er uppá einstakt tækifæri fyrir annars vegar börn og hins vegar unglinga þar sem þau geta fengið að s...
Lesa fréttina Dreymir þig um að verða leikari?
Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurbyggð

Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurbyggð

Upphafið Haustið 2008 var skipaður vinnuhópur á vegum Dalvíkurbyggðar með það verkefni fyrir höndum að velja samræmda uppeldisstefnu fyrir skóla sveitarfélagsins, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð. Nokkrar uppeldisstefnur vo...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurbyggð
GHD með tvo Íslandsmeistara í golfi

GHD með tvo Íslandsmeistara í golfi

Um helgina lauk Íslandsmótinu í holukeppni í golfi. Átta keppendur komu frá Golfklúbbnum Hamri en þeir komust allir í 16 manna úrslit í sínum flokkum. Sjö af þessum átta keppendum komust í 8 manna úrslit og þegar y...
Lesa fréttina GHD með tvo Íslandsmeistara í golfi

Niðurstöður foreldrakönnunar 2013

Foreldrakönnun var lögð fram í apríl 2013. Með því að smella hér er hægt að nálgast niðurstöður.
Lesa fréttina Niðurstöður foreldrakönnunar 2013

Bæjarstjórnarfundur 18. júní 2013

 DALVÍKURBYGGÐ 248.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. júní 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1305008F - Byggða...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. júní 2013
Skrúðganga í tilefni af 17. júní

Skrúðganga í tilefni af 17. júní

Í dag fórum við í hina árlegu sameiginlega skrúðgöngu með krílakoti í tilefni af 17. júní. Kríló kom til okkar og við bættumst í lestina, síðan röltum við saman að ráðhúsinu og sungum þar og gaman var að...
Lesa fréttina Skrúðganga í tilefni af 17. júní
Erik Hrafn 6 ára

Erik Hrafn 6 ára

Í dag hélt hann Erik Hrafn upp á 6 ára afmælið sitt en hann á afmæli næsta þriðjudag þann 18. júní. Þá verður Erik kominn í sumarfrí og hættur í leikskóla Erik bjó sér til voða fína kattakórónu og f...
Lesa fréttina Erik Hrafn 6 ára
Sameiginleg afmælisveisla maí- og júníbarna

Sameiginleg afmælisveisla maí- og júníbarna

Í gær, 13. júní, héldum við sameiginlega afmælisveislu fyrir afmælisbörn maí og júní mánaða. Það eru 7 börn hjá okkur sem eiga afmæli í þessum mánuðum, 3 af hvorri deild. Það eru þau Hlynur Freyr sem varð 6 ára&nb...
Lesa fréttina Sameiginleg afmælisveisla maí- og júníbarna

Skrúðganga Krílakots og Kátakots 14. júní 2013

Föstudaginn 14. júní fara leikskólarnir Kátakot og Krílakot á Dalvík í skrúðgöngu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga sem er þann17 júní. Þetta er tuttugasta skiptið sem skrúðganga er farin frá Krílakoti að
Lesa fréttina Skrúðganga Krílakots og Kátakots 14. júní 2013

17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

 Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaup...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð
Magdalena 6 ára

Magdalena 6 ára

Í dag hélt Magdelena upp á 6 ára afmælið sitt en hún á afmæli nú á laugardaginn þann 8. júní. Hún bjó sér til voða fína hundakórónu, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana og hún flaggaði íslenska fánanum...
Lesa fréttina Magdalena 6 ára