Fréttir og tilkynningar

Niðurgreiðsla á skólaakstri framhalds- og háskólanema

Nú eru framhalds- og háskólar að hefja starfsemi sína og því ekki úr vegi að rifja upp þær reglur sem gilda fyrir niðurgreiðslu á skólaakstri framhalds- og háskólanema. Á 170. fundi fræðsluráðs 06.02.2013 var málefni tekið ...
Lesa fréttina Niðurgreiðsla á skólaakstri framhalds- og háskólanema

Skemmtikvöld á Höfðanum!

Laugardagskvöldið 24. ágúst nk. verður haldin fjölskylduskemmtun í samkomuhúsinu Höfða í Svarfaðardal þar sem ýmsir úr byggðarlaginu munu stíga á svið, syngja og skemmta. Einnig verður haldið uppboð á handverki og ýmsum hei...
Lesa fréttina Skemmtikvöld á Höfðanum!

Útivistarsvæði ofan við Dalvík - Nafnasamkeppni

Ofan við Dalvík og neðan við Brekkusel er myndarlegur skógur. Sunnan við hann er verið að vinna frekara útivistarsvæði með útplöntun á trjám en það er peningagjöf frá Sveini Ólafssyni sem notuð er í það verkefni, eins og h...
Lesa fréttina Útivistarsvæði ofan við Dalvík - Nafnasamkeppni
Rakel Bára 5 ára

Rakel Bára 5 ára

Í dag 21. ágúst er Rakel Bára 5 ára. Rakel Bára gerði sér glæsilega kisu kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum í tilefni þessa merka dags Að sjálfsögðu var svo afmæ...
Lesa fréttina Rakel Bára 5 ára

Víkurröst frístundahús leitar að starfsmanni í hlutastarf

Víkurröst frístundahús auglýsir eftir kvenmanni  í frístundastarf fyrir börn, unglinga og ungmenni á aldrinum 6 – 20 ára. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknarfrestur er 29. ágúst 2013. Víkurröst leggur áherslu á að v...
Lesa fréttina Víkurröst frístundahús leitar að starfsmanni í hlutastarf

Íþróttamiðstöð Dalvíkur leitar að starfsmanni í líflegt og skemmtilegt starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu. Umsóknarfrestur er 1. september 2013. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu á öryggi gesta, veita góða þj...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur leitar að starfsmanni í líflegt og skemmtilegt starf
Berjatínur í fólkvanginum

Berjatínur í fólkvanginum

Nú fer mikill berjatími í hönd og óvíða að finna góða berjasprettu. Af því tilefni er hér áréttað að bannað er að nota berjatínur í fólkvanginum, samkvæmt reglugerð  þar um  (sjá meðfylgjandi mynd).
Lesa fréttina Berjatínur í fólkvanginum

Æskurækt í Dalvíkurbyggð

Í vor samþykkti Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar reglur um hvatagreiðslur til barna- og ungmenna á aldrinum 6 -18 ára í Dalvíkurbyggð. Markmiðið er að gera börnum með lögheimili í Dalvíkurbyggð kleift að taka þ
Lesa fréttina Æskurækt í Dalvíkurbyggð
Björgúlfur og Pioneer Bay við Norðurgarðinn

Björgúlfur og Pioneer Bay við Norðurgarðinn

Fimmtudaginn 8. ágúst sl. lagðist að bryggju á Dalvík flutningaskipið Pioneer Bay, sem er í rekstri Samskipa. Þetta er líklega eitt stærsta skip sem hefur lagst að Norðurgarðinum á Dalvík. Skipið kom með gáma og gámalyftara til...
Lesa fréttina Björgúlfur og Pioneer Bay við Norðurgarðinn

Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð

Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er nú að finna samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt henni er kattahald heimilað í Dalvíkurbyggð að fengnu leyfi, með þeim takmörkunum og að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í sa...
Lesa fréttina Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð
Glæman av fjøllum

Glæman av fjøllum

Nú stendur yfir í Bergi menningarhúsi á Dalvík sýningin Glæman av fjøllum eða Ljósið frá fjöllunum eftir færeyska listmálarann øssur Mohr. Verkin eru 27 talsins, allt olíumálverk, langflest máluð á árinu 2013. Myndirnar hafa ...
Lesa fréttina Glæman av fjøllum
Samherji 30 ára - glæsileg aðkoma að Fiskideginum mikla

Samherji 30 ára - glæsileg aðkoma að Fiskideginum mikla

Dalvíkurbyggð óskar Samherja til hamingju með 30 ára afmælið og þakkar sérlega glæsilega aðkomu að Fiskideginum mikla 2013 af því tilefni en Samherji er bæði gestgjafi og einn af aðalstyrktaraðilum Fiskidagsins mikla. Í tilefni ...
Lesa fréttina Samherji 30 ára - glæsileg aðkoma að Fiskideginum mikla