Fréttir og tilkynningar

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir marsmánuð

Fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar 12. mars 2013. Því miður hefur lasleiki herjað á veðurklúbbsfélaga svo að spá fyrir mrsmánuð hefur dregist að þessu sinni. Tungl kviknarði í vestri 11. mars kl. 19:51 og var þá st
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir marsmánuð
Haukur sýnir fuglamyndir

Haukur sýnir fuglamyndir

Vert er að vekja athygli á ljósmyndasýningu Hauks Snorrasonar sem nú stendur yfir í Bergi. Haukur hefur á  síðustu árum verið iðinn við fuglaljósmyndun og bera myndirnar vitni um næmt auga þess sem á velinni heldur. Myndirnar...
Lesa fréttina Haukur sýnir fuglamyndir
Hrossagaukurinn fugl ársins í Austurríki

Hrossagaukurinn fugl ársins í Austurríki

Náttúrusögusafn Vínarborgar er eitt tilkomumesta safn sinnar tegunar í heiminum, höll byggð um 1880 sem hýsir tugþúsundir safnmuna allt frá loftsteinum til risaeðla. Umsjónarmaður Náttúrusetursins á Húsabakka kynnti sér safni...
Lesa fréttina Hrossagaukurinn fugl ársins í Austurríki
Peter Máté á lokatónleikum Klassík í Bergi

Peter Máté á lokatónleikum Klassík í Bergi

Ungverski píanóleikarinn Peter Máté lýkur tónleikaröðinni Klassík í Bergi með stórglæsilegum einleikstónleikum laugardaginn 16. mars kl. 16:00. Á fjölbreyttri efnisskránni eru meðal annarra verk eftir stórskáldin Beethoven, Cho...
Lesa fréttina Peter Máté á lokatónleikum Klassík í Bergi

Velferðarsjóður ungmenna

Í undirbúningi er að koma á fót velferðarsjóði sem hefur það að markmiði að styðja við börn og ungmenni á aldrinum 6 – 18 ára með lögheimili í Dalvíkurbyggð sem vegna fjárhagslegrar stöðu hafa takmarkaðan aðgang a...
Lesa fréttina Velferðarsjóður ungmenna
Skólabúðir

Skólabúðir

Fjörutíu 7. bekkingar úr Grunnskóla Dalvíkur, Grenivíkurskóla og Valsárskóla á Svalbarðseyri dvöldu á Húsabakka síðustu viku febrúar við nám og leiki. Dagskráin var fjölbreytt að vanda. M.a. fengu krakkarnir leiðsögn um &bd...
Lesa fréttina Skólabúðir
Sigurpáll Steinar 5 ára

Sigurpáll Steinar 5 ára

Í dag, 11. mars, varð Sigurpáll Steinar 5 ára. Hann var búinn að búa sér til glæsilega kórónu sem hann bar í dag. Hann flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávextina eftir hádegismatinn. Í tónlistinni eftir hádegi sungu He...
Lesa fréttina Sigurpáll Steinar 5 ára

Foreldrar barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2013

Kæru foreldrar Í Dalvíkurbyggð starfa tveir grunnskólar Árskógarskóli (1. – 7. bekkur) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Frá og með skólabyrjun haustið 2013 verður skólaakstur í boði frá Dalvík og í Árskóg fyri...
Lesa fréttina Foreldrar barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2013

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla vegna námsleyfis

Þann 28. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla vegna námsleyfis. Alls sóttu sex um stöðuna en tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru: Björn Gunnlaugsson Ír...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla vegna námsleyfis
Hús vikunnar - Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið)

Hús vikunnar - Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið)

Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið) (Svarfdælingar II bindi bl. 447) Þurrabúðin Nýibær á Böggvisstaðasandi virðist vera reist árið 1884 og var torfbær. Árið 1887 flyst Jón Stefánsson þangað og 1899 reisti hann timburhús mik...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið)
Nýasta nýtt í Comenius

Nýasta nýtt í Comenius

Verkefnið sem nemendur eru nú að leggja lokahönd á er sögupoki.  Hvert land velur sögu til að vinna með og útbýr nemendabók og persónur úr sögunni sem settar er í pokann. Við völdum að vinna með Ástasögu úr fjöllum. Po...
Lesa fréttina Nýasta nýtt í Comenius