Fréttir og tilkynningar

Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli

Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli

Böggvisstaðafjall býður uppá frábærar aðstæður til skíðaiðkunar í dag. Sólin skín, frost og skíðafærið eins og best verður á kosið. Fjallið verður opið í dag föstudag og alla helgina og íbúar og gestir hvattir til að...
Lesa fréttina Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli
Söguskjóðurnar

Söguskjóðurnar

Foreldraverkefnið Söguskjóður fór af stað síðasta fimmtudag í Krílakoti. Þrettán foreldrar, bæði frá Kátakoti og Krílakoti eru skráðir til leiks og er það mikið gleðiefni. Foreldrarnir byrjuðu að vinna saman í l...
Lesa fréttina Söguskjóðurnar
Pabbakaffi á bóndadaginn

Pabbakaffi á bóndadaginn

Í tilefni bóndadagsins þann 25. janúar buðu börnin pöbbum sínum í kaffi, þau sem ekki höfðu pabbana sína tiltæka þennan dag buðu öðrum gesti. Dagurinn var frábær í alla staði og þökkum við þeim sem droppuðu við í kaff...
Lesa fréttina Pabbakaffi á bóndadaginn

Klifurveggurinn í Víkurröst

Nú er öll starfsemi í kringum klifurvegginn í Víkurröst komin á fullt. Opnunartímar klifurveggs í Víkurröst eru sem hér segir: Mánudagur      14:00 – 15:00 (5. - 7. bekkur)      ...
Lesa fréttina Klifurveggurinn í Víkurröst