Fréttir og tilkynningar

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ 5. júní síðast liðinn. Fundarmenn voru nokkuð ánægðir með spána fyrir maí mánuð. Júní tungl kviknar 19. júní kl. 15:02 í S.S.V. Áætla fundarmenn að norðlægar áttir ...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Sumarblíða og pizzupartý maí 2012

Sumarblíða og pizzupartý maí 2012

Síðustu viku maímánaðar lék veðurblíðan heldur betur við okkur á Leikbæ. Mikil útivera einkenndi starfið, léttklædd börn og í lok vikunnar var ákveðið að njóta sólarinnar einnig í hádeginu og borða úti. Við vorum svo...
Lesa fréttina Sumarblíða og pizzupartý maí 2012

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur fyrir börn fædd 2006 og 2007

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur sumarið 2012. Fyrir börn fimm ára(fædd 2007) frá 11.-16 júní (alls 6 skipti) Fyrir börn sex ára (fædd 2006) frá 18.– 24. júní (alls 7 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn...
Lesa fréttina Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur fyrir börn fædd 2006 og 2007
Fuglaskoðun - Skyggnst eftir margæs

Fuglaskoðun - Skyggnst eftir margæs

Annað kvöld, miðvikudagskvöldið 6. júní kl 20 verður farin fuglaskoðunarferð á vegum náttúrusetursins á Húsabakka. Arnór Sigfússon fuglafræðingur í Vallholti fer fyrir hópnum og gengur sem leið liggur frá Olís út í Hrísa...
Lesa fréttina Fuglaskoðun - Skyggnst eftir margæs
Fuglaskiltin komin upp

Fuglaskiltin komin upp

Nú er full ástæða fyrir fólk að ganga út í Hrísahöfða og fylgjast með fuglalífinu sem gerist ekki öllu líflegra en um þetta leyti árs. Ekki spillir að búið er að setja upp 30 fuglaskilti til viðbótar við jurtaskiltin sem fy...
Lesa fréttina Fuglaskiltin komin upp

Hætt að henda timbri í Höfðann - aðeins tekið á móti garðaúrgangi

Ákveðið hefur verið að hætta að taka á móti timburúrgangi í Höfðanum og urða hann þar. Þess í stað er tekið á móti öllu timbri á gámasvæðinu, og verður því ekið í burtu til endur vinnslu. Jón Arnar Sverrisson, gar
Lesa fréttina Hætt að henda timbri í Höfðann - aðeins tekið á móti garðaúrgangi

Moltu dreift á opin svæði - sparar áburðarkaup

Á vegum Dalvíkurbyggðar er nú verið að gera tilraun með að dreifa moltu á opin svæði í sveitarfélaginu, auk þess sem hrossaskítur hefur verið notaður á nokkrum stöðum. Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóri segir að moltan h...
Lesa fréttina Moltu dreift á opin svæði - sparar áburðarkaup
Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012

Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012

Þann 25. maí sl. fengu öll leik- og grunnskólabörn Dalvíkurbyggðar færðan geisladisk að gjöf. Diskurinn ber nafnið Djúpi diskurinn og er hann afrakstur vinnu sem Ármann Einarsson tónmenntakennari hefur staðið fyrir und...
Lesa fréttina Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012
Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012

Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012

Fimmtudaginn 24. maí fórum við í gönguferð í skógreitinn í þeim tilgangi að sjá krummahreiður sem staðsett er undir gömlu Þorvaldsdalsbrúnni. Ljúf ferð, ótrúlega flott og mikið hreiður og skemmtilegt spjall um einkenni...
Lesa fréttina Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012
Útskriftarferð Ísoldar Ásdísar og Allans Inga 23. maí 2012

Útskriftarferð Ísoldar Ásdísar og Allans Inga 23. maí 2012

  Þann 23. maí sl. fóru Allan Ingi og Ísold Ásdís í útskriftarferð ásamt Gerði í tilefni þess að nú er leikskóladvöl þeirra er senn á enda. Ferðin hófst heima hjá Gerði þar sem farið var á trampólín, dundað smá stund í dóti auk þess sem leikin voru nokkur lög á pianó. Því næst var haldið á byggðasa…
Lesa fréttina Útskriftarferð Ísoldar Ásdísar og Allans Inga 23. maí 2012

Sundlaug Dalvíkur lokuð um helgina en líkamsrækt opin

Við tæmingu á Sundlaug Dalvíkur kom í ljós meira viðhald en áætlað var. Því miður verðum við því að tilkynna að lokað verður í sundlaug Dalvíkur 2. – 3. júní. Mánudaginn 4. júní munu heitu pottar í sundlauginni o...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur lokuð um helgina en líkamsrækt opin