Fréttir og tilkynningar

Veðurspá maí mánaðar frá veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn hjá Veðurklúbbnum á Dalbæ mánudaginn 30. apríl 2012 og hófst hann kl. 15:00. Fundarmenn voru nokkuð ánægðir með aprílspána þó svo að tíð hafi verið heldur kaldari en ráð var gert fyrir. Það frávik...
Lesa fréttina Veðurspá maí mánaðar frá veðurklúbbnum á Dalbæ