Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra verður haldinn í Tónlistarskólanum mánudaginn, 5.sept. kl. 20.
Lesa fréttina Kynningarfundur

Kennsla hefst

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum föstudaginn, 2. sept.
Lesa fréttina Kennsla hefst

Uppbyggingastefnan - Uppeldi til ábyrgðar

Föstudaginn 19. ágúst hélt fræðslusvið Dalvíkurbyggðar í samstarfi við Grunnskólann námskeið í Uppbyggingarstefnunni en það var haldið í menningarhúsinu Bergi. Námskeiðið var ætlað starfsfólki grunnskóla og fenginn var k...
Lesa fréttina Uppbyggingastefnan - Uppeldi til ábyrgðar

GHD íslandsmeistarar í sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri

Íslandsmótum í sveitakeppni yngri flokkanna í golfi er nýlokið og þar náði stúlknasveit 15 ára og yngri hjá Golfklúbbnum Hamar glæsilegum árangri en þær unnu Íslandsmeistaratitilinn. Sveitina skipa Ásdís Dögg Guðmundsdóttir,...
Lesa fréttina GHD íslandsmeistarar í sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri

Starf hafnavarðar

Þrír sóttu um starf hafnavarðar við hafnir Dalvíkurbyggðar, en umsóknarfrestur rann út þriðjudaginn 23. ágúst. Nöfn þeirra eru: Jón Steingrímur Sæmundsson Kristján Þorvaldsson Óli Þór Jóhannsson
Lesa fréttina Starf hafnavarðar
Breki Hrafn 4 ára

Breki Hrafn 4 ára

Í gær, sunnudaginn 21. ágúst, varð Breki Hrafn 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Einnig var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Vi
Lesa fréttina Breki Hrafn 4 ára

Útleigu Sundskála Svarfdæla hætt

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum (nr. 814/2010) hefur tekið gildi. Í henni eru öryggiskröfur á sund og baðstöðum hertar verulega. Meðal þess sem nú er bannað, er útleiga á sundlaugum í opinberri eigu án vök...
Lesa fréttina Útleigu Sundskála Svarfdæla hætt
Máni 5 ára

Máni 5 ára

Á morgun, laugardaginn 20. ágúst, verður Máni 5 ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Við óskum Mána og fjölskyldu hans innile...
Lesa fréttina Máni 5 ára

Opnunartími á Bæjarskrifstofu (þjónustuveri) 18. og 19. ágúst

Fimmtudagur 18. ágúst – opið frá kl. 10:00 – 14:00. Lokað í hádeginu frá kl. 12:00-12:30 Föstudagur 19. ágúst – opið frá kl. 10:00 – 14:00. Lokað í hádeginu frá kl. 12:00-12:30 Skiptiborð opið samkv
Lesa fréttina Opnunartími á Bæjarskrifstofu (þjónustuveri) 18. og 19. ágúst
Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Samkvæmt upplýsingum frá Gámaþjónustunni hafa íbúar Dalvíkurbyggðar náð mjög góðum árangri við flokkun heimilisúrgangs. Hér fyrir neðna má sjá tvær myndi sem sýna þennan árangur glöggt. Á þessum myndum sést að blanda...
Lesa fréttina Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Starf hafnavarðar er laust til umsóknar

Starf hafnavarðar við hafnir Dalvíkurbyggðar er laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, helst frá 1. september. Hæfniskröfur: Góð tölvukunnátta, almenn menntun sem nýtist í...
Lesa fréttina Starf hafnavarðar er laust til umsóknar

Umsækjendur um starf slökkviliðsstjóra

Þann 31. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf slökkviliðsstjóra slökkviliðs Dalvíkurbyggðar, en það var umhverfis- og tæknisvið sem auglýsti stöðuna. Alls bárust fimm umsóknir. Eftirtaldir sóttu um: ...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf slökkviliðsstjóra