Fréttir og tilkynningar

Útidótadagur

Á föstudaginn, 3. júní, verður útidótadagur hjá okkur. Munið að MERKJA dótið vel. Við viljum biðja ykkur um að senda börnin ekki með reiðhjól sem útidót þar sem garðurinn þolir ekki marga á hjólum.
Lesa fréttina Útidótadagur
Halla hættir

Halla hættir

Í gær, 31. maí, hætti Halla að vinna hjá okkur. Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið.
Lesa fréttina Halla hættir

LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni hér og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar sem og í dreifibréfi efti...
Lesa fréttina LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING