Fréttir og tilkynningar

Björgvin Björgvinsson með fjórfaldan sigur á Skíðamóti Íslands

Björgvin Björgvinsson með fjórfaldan sigur á Skíðamóti Íslands

Björgvin Björgvinss skíðamaður átti góði gengi að fagna á Skíðamóti Íslands sem fram fór um helgina í Bláfjöllum. Alls sigraði Björgvin í fjórum greinum á mótinu og nældi sér þar með í 34. Íslandsmeistaratitil sinn.
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson með fjórfaldan sigur á Skíðamóti Íslands

Aðalfundur Ferðatrölla 13. apríl

Aðalfundur Ferðafélagsins Ferðatrölla verður haldinn 13. apríl, kl 20.30 í Bergi á Dalvík, á Kaffihúsinu.  Dagskrá: Skýrsla stjórnar Yfirlit úr bókhaldi félagsins Lagabreytingar Kosning nýrra stjórnarmanna...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 13. apríl
Kveðjustund Korneliu

Kveðjustund Korneliu

Í dag, föstudaginn 1. apríl, kvaddi hún Kornelia okkur. Af því tilefni var haldin lítil kveðjustund fyrir hana hér í leikskólanum í dag. Var hún útskrifuð með glæsilegri minningarmöppu fullri af myndum af ver...
Lesa fréttina Kveðjustund Korneliu

Kynningarfundur um minkaveiðiátak

Næstkomandi laugardag, 2. apríl, kl. 11.00 verður kynningarfundur um niðurstöðu minkaveiðiátaks sem verið hefur á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarin ár. Arnór Sigfússon, verkefnisstjóri átaksins, verður með erindi á fundinum. Fundu...
Lesa fréttina Kynningarfundur um minkaveiðiátak