Fréttir og tilkynningar

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 10. febrúar verður prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka. Almennur opnunartími Menningar -og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00 Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Ráðning á aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti

Í lok janúar 2011 var auglýst til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra á leikskólanum Kátakoti á Dalvík. Tvær umsóknir bárust um stöðuna frá Ágústu Kristínu Bjarnadóttur leikskólakennara og Sunnu Alexandersdóttur l...
Lesa fréttina Ráðning á aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti
Samspilstónleikar í tilefni dags tónlistarskólanna

Samspilstónleikar í tilefni dags tónlistarskólanna

Samspilstónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar í tilefni dags tónlistarskólanna verða haldnir í Dalvíkurkirkju miðvikudaginn ,16. febr. kl. 16.30 .
Lesa fréttina Samspilstónleikar í tilefni dags tónlistarskólanna
Ísmót Hrings

Ísmót Hrings

Um komandi helgi er fyrirhugað að halda Ísmót Hrings. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Keppt verður í tölti opnum ...
Lesa fréttina Ísmót Hrings

Samspilstónleikar í tilefni dags tónlistarskólanna

Samspilstónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar  í tilefni dags tónlistarskólanna  verða haldnir í Dalvíkurkirkju  miðvikudaginn ,16. febr. kl. 16.30 .
Lesa fréttina Samspilstónleikar í tilefni dags tónlistarskólanna

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúar

Veðurklúppurinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir febrúar 2011 . Samkævmt spánni kviknar nýtt tungl í N.N.A. .þann 3. febrúar kl. 02:31. – Sannkallað Þorratungl. Klúppfélagar áætla að leiðindaveður ...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúar
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í tilefni af Degi leikskólans sem er sunnudaginn 6. febrúar, verður haldin tónlistar-uppákoma í Menningarhúsinu Bergi föstudaginn 4. febrúar kl. 10:00. Þá munu börnin okkar héðan af Kátakoti ásamt börnum frá leikskólunum Kríla...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Góður árangur UMSE á Meistaramóti Íslands 15-22 ára

Meistarmót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum innahúss fór fram um síðustu helgi. UMSE sendi 9 keppendur á mótið og unnu þeir allir til verðlauna.UMSE varð í 6. sæti af 16 í heildarstigakeppni félaganna með 69 stig o...
Lesa fréttina Góður árangur UMSE á Meistaramóti Íslands 15-22 ára
Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Lesa fréttina Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsmanni, helst uppeldismenntuðum, til sérverkefnis í leikskólum. Um er að ræða tímabundið starf og er starfshlutfall 30 - 40%. Upplýsingar veitir Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstj
Lesa fréttina Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar