Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum

Nú í byrjun febrúar fór fram keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum í þróttum og sendi UMSE sjö keppendur til leiks auk þess sem einn keppandi frá HSÞ og einn frá USAH slógust í hópinn. Bestum árangri hjá UMSE ná...
Lesa fréttina Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum

Nýr starfsmaður Fræðslusviðs

Guðrún Anna Óskarsdóttir hefur verið ráðin í starf hjá Fræðslusviði við málörvun bæði á Krílakot og Kátakoti. Guðrún Anna er margmiðlunarhönnuður að mennt frá Business Academy West í Esbjerg og hefur einnig verið í á...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður Fræðslusviðs

Hundahald í Dalvíkurbyggð

Þeir íbúar sveitarfélagsins sem búa utan lögbýla og vilja hafa hund þurfa að fá til þess leyfi skv. samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð. Reglulega berast bæjarskrifstofu ábendingar um hunda sem talið er að ekki sé...
Lesa fréttina Hundahald í Dalvíkurbyggð
Konráð Ari 5 ára

Konráð Ari 5 ára

Í gær sunnudaginn 13. febrúar varð hann Konráð Ari 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu í dag, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði í tilefni dagsins. Við óskum Konna innilega til...
Lesa fréttina Konráð Ari 5 ára
Konudagskaffi á föstudaginn

Konudagskaffi á föstudaginn

Föstudaginn næstkomandi 18. febrúar kveðjum við Þorrann með því að leyfa börnunum að bjóða með sér einni mömmu, ömmu, systir eða frænku í morgunkaffi til okkar hingað á Kátakot milli kl 8:00-10:00 í tilefni konudagsins (se...
Lesa fréttina Konudagskaffi á föstudaginn

Bæjarstjórnarfundur 15. febrúar

DALVÍKURBYGGÐ 221.fundur 8. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 15. febrúar 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 20.01.2011, 570. fundur...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15. febrúar

Aðalfundur Sundfélagsins Ránari 21. febrúar

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar verður mánudaginn 21. febrúar kl.18.15 árið 2011 í Sundlaug Dalvíkur. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Nýir félagar velkomnir Stjórnin
Lesa fréttina Aðalfundur Sundfélagsins Ránari 21. febrúar

Góður árangur UMFS í knattspyrnu

Um síðastliðna helgi náðu 3. og 5.flokkur UMFS í knattspyrnu góðum árangri í úrslitakeppninni í Futsal-innanhússknattspyrnu. 5.flokkur hélt til Akraness þar sem úrslitakeppnin fór fram þetta árið. Dalvíkurstrákarnir ger
Lesa fréttina Góður árangur UMFS í knattspyrnu

Nýr opnunartími gámasvæðis

Að gefnu tilefni er íbúum bent á breyttan opnunartíma gámasvæðisins á Dalvík. Nýr opnunartími er sem hér segir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 15:00-18:00 og á laugardögum frá kl. 11:00-14:00. Svæðið er loka...
Lesa fréttina Nýr opnunartími gámasvæðis

Starf leikskólastjóra á Krílakoti laust til umsóknar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir lausa stöðu leikskólastjóra á leikskólanum Krílakoti. Leitað er að jákvæðum og kraftmiklum aðila til að leiða metnaðarfullt starf og stuðla að góðum liðsanda. Umsóknarf...
Lesa fréttina Starf leikskólastjóra á Krílakoti laust til umsóknar
Starfsmannabreytingar á Kátakoti

Starfsmannabreytingar á Kátakoti

Lárey Valbjörnsdóttir hefur nú lokið starfi sínu sem aðstoðaleikskólastjóri hér á Kátakoti. Þökkum við henni fyrir skemmtilegan tíma og vel unnin störf á Kátakoti um leið og við óskum henni góðs gengis í nýju starfi.&nbs...
Lesa fréttina Starfsmannabreytingar á Kátakoti