Fréttir og tilkynningar

Göngum saman

Í dag, þriðjudaginn 18. janúar, byrjum við í Göngum saman okkar vikulegu gönguferðum á Dalvík. Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu ...
Lesa fréttina Göngum saman
Bóndadagskaffi á föstudaginn

Bóndadagskaffi á föstudaginn

Föstudaginn næstkomandi 21. janúar tökum við á móti Þorranum með því að leyfa börnunum að bjóða með sér einum pabba, afa, bróðir eða frænda í morgunkaffi til okkar á Kátakot milli kl 8:00-10:00 í tilefni bóndadagsins. Vo...
Lesa fréttina Bóndadagskaffi á föstudaginn
Vasaljósadagur í næstu viku!

Vasaljósadagur í næstu viku!

Viljum góðfúslega minna foreldra á að í næstu viku er vasaljósadagur samkvæmt skóladagatalinu okkar. Gaman væri ef börnin gætu komið með vasaljós þann dag sem þau eru í útikennslu. Lagt verður snemma af stað frá Kátako...
Lesa fréttina Vasaljósadagur í næstu viku!

Bæjarstjórnarfundur 18. janúar

DALVÍKURBYGGÐ 220.fundur 7. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 18. janúar 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 6. janúar 2011, 568. f...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. janúar

Lausar stöður við leikskólann Kátakot

Leikskólinn Kátakot, sem er nýlegur leikskóli fyrir fjögra og fimm ára börn, auglýsir hér með lausar stöður aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2011.   Aðstoðarleikskólastjóri ...
Lesa fréttina Lausar stöður við leikskólann Kátakot

Álagning gjalda 2011

a) Útsvarsprósenta: 14,48% . b) Fasteignagjöld: Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati samkvæmt Landsskrá fasteigna frá 1. febrúar 2010. Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis: A-skattflokkur Íbúðarhús og sumarbústaðir ásam...
Lesa fréttina Álagning gjalda 2011

Troðin skíðagönguleið í Böggvisstaðareit

Fyrir unnendur gönguskíðaiðkunar er hér með vakin athygli á því að búið er að troða skíðagönguleið í gegnum Böggvisstaðareit. Hægt er að fara frá Brekkuseli og góðan hring í gegnum reitinn og upplifa þá miklu vetrarfeg...
Lesa fréttina Troðin skíðagönguleið í Böggvisstaðareit
Menningar- og listasmiðjan opnar aftur

Menningar- og listasmiðjan opnar aftur

Nú hefur Menningar- og listasmiðjan hafið aftur starfsemi sína eftir jólafríið og opnar þriðjudagskvöldið 18. janúar. Sami opnunartími verður líkt og verið hefur í vetur. Fyrsta prjónakaffið á þessu ári verður svo ...
Lesa fréttina Menningar- og listasmiðjan opnar aftur

Upplýsingar til bæjarbúa vegna snjómoksturs

Vegna mikils fannfergis á Dalvík og kostnaðar við snjómoksturs verður lögð meiri áhersla á að halda götum og göngustígum færum frekar en að aka snjó úr götum. Markmiðið er að íbúar geti komist um bæinn gangandi og akandi
Lesa fréttina Upplýsingar til bæjarbúa vegna snjómoksturs

Foreldraviðtöl

Forelddraviðtöl hjá yngri börnum byrja í næstu viku og er áætlað að þeim verði öllum lokið síðustu vikuna í janúar. Foreldraviðtöl hjá eldri börnum hefjast 2. vikuna í febrúar. Foreldrum er úthlutaður tími en ef sá tím...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl

Sorphirða í Svarfaðardal, Skíðadal og Árskógströnd

Í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, er rusladagur í Svarfaðardal, Skíðadal og á Árskógsströnd. Vegna snjóþyngsla er þeim tilmælum beint til íbúa á þessum svæðum að þar sem heimreiðar hafi ekki verið moka...
Lesa fréttina Sorphirða í Svarfaðardal, Skíðadal og Árskógströnd
Snjómokstur

Snjómokstur

Nú er snjómokstur að hefjast af fullum þunga í sveitarfélaginu eftir stórrhríð síðustu viku. Allar aðalleiðir hafa þegar verið ruddar og nú hefst einnig mokstur á öðrum leiðum. Óvíst er hvenær mokstri lýkur en snjómagnið ...
Lesa fréttina Snjómokstur