Fréttir

Góður árangur UMSE á Meistaramóti Íslands 15-22 ára

Meistarmót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum innahúss fór fram um síðustu helgi. UMSE sendi 9 keppendur á mótið og unnu þeir allir til verðlauna.UMSE varð í 6. sæti af 16 í heildarstigakeppni félaganna með 69 stig o...
Lesa fréttina Góður árangur UMSE á Meistaramóti Íslands 15-22 ára
Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Lesa fréttina Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsmanni, helst uppeldismenntuðum, til sérverkefnis í leikskólum. Um er að ræða tímabundið starf og er starfshlutfall 30 - 40%. Upplýsingar veitir Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstj
Lesa fréttina Starfsmaður óskast á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar
Magni 6 ára

Magni 6 ára

Á föstudaginn síðasta þann 28. janúar varð hann Magni 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði í tilefni dagsins. Við óskum Magna innil...
Lesa fréttina Magni 6 ára

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. ákvæðum reglugerðar nr. 999/2010 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011 Tálknafjarðarhreppur Akureyri (G...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Sóknarbraut - námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja

Impra á Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynnir námskeiðið Sóknarbraut í Dalvíkurbyggð. Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Grundvöllur n...
Lesa fréttina Sóknarbraut - námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja

Þorrablót Svarfdæla

Þorrablót Svarfdæla verður haldið að Rimum laugardaginn 5. febrúar. Húsið opnar kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20:30. Miðaverð er 2.500 kr og tekið verður við pöntunum fram á mánudagskvöldið 31. janúar. Brottfluttir velkomni...
Lesa fréttina Þorrablót Svarfdæla

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvari á föstudaginn

Nú er komið að næstu viðureign Dalvíkurbyggðar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, en Dalvíkurbyggð mætir Garðabæ á næstkomandi föstudag. Liðið er sem fyrr skipað þeim Klemenzi Bjarka Gunnarssyni, Magna Óska...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvari á föstudaginn

Opnunartími Gámasvæðis

Nýr opnunartími Gámasvæðis er sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 15:00-18:00 Laugardaga frá kl. 11:00-14:00 Sú breyting hefur einnig orðið að gámar sem íbúar hafa mátt nota við Melbrún á Árskógsströ...
Lesa fréttina Opnunartími Gámasvæðis

Íbúafundur um skólamál

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar boðar til íbúafundar um skólamál . Fundurinn verður í Árskógi mánudagskvöldið 24. janúar kl. 20.30. Tölum saman um mögulega þróun skólanna, bæði grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. All...
Lesa fréttina Íbúafundur um skólamál