Fréttir og tilkynningar

Jóla jól

Jóla jól

Hefðbundið hópastarf víkur nú fyrir jólaundirbúningi, síðasti íþróttatíminn á þessu ári er vikuna 13. - 17. desember. Margt er um að vera í desember eins og sjá má á desembermánaðarskráinni sem er kominn inn á heimasíðun...
Lesa fréttina Jóla jól

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2010. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynningar ligg...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Fyrsta helgi í aðventu

Fyrsta helgin í aðventu er framundan og  aðventu- og jólastemningin er að færast yfir Dalvíkurbyggð. Um helgina, bæði laugardag og sunnudag, verður hinn árlegi jólamarkaður á Skeiði í Svarfaðardal og á sunnudaginn opnar men...
Lesa fréttina Fyrsta helgi í aðventu

Kosningar til stjórnlagaþings 2010

Auglýsing um kjörfund í Dalvíkurbyggð vegna kosninga til stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember 2010. Kosið verður í Dalvíkurskóla og gengið inn um aðalinngang skólans að austan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl...
Lesa fréttina Kosningar til stjórnlagaþings 2010

Jólaþorpið

Jólaþorpið verður sett upp á Bæjarskrifstofunni mánudaginn 29. nóvember Íbúar eru hvattir til að koma og heimsækja það.
Lesa fréttina Jólaþorpið

Föndurdagur fjölskyldunnar í Dalvíkurskóla

Föndurdagur fjölskyldunnar verður í Dalvíkurskóla föstudaginn 26. nóvember 2010 kl. 16:00 - 19:30. Nemendur og fjölskyldur þeirra geta keypt efni til föndurgerðar í skólanum á vægu verði (frá ca. 100 – 1500 kr)...
Lesa fréttina Föndurdagur fjölskyldunnar í Dalvíkurskóla

Viðburðadagatal aðventu og jóla

Viðburðadagatali Dalvíkurbyggðar, með dagskrá á aðventu og yfir jól og áramót, verður dreift á öll heimili og fyrirtæki á morgun. Þar kennir ýmissa grasa, dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og ýmislegt samkvæmt hefð eins og ...
Lesa fréttina Viðburðadagatal aðventu og jóla
Skíðasvæðið opnaði um helgina

Skíðasvæðið opnaði um helgina

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opnaði í fyrsta skiptið í vetur, rúmum fimm vikum fyrr en síðasta vetur, en þá var svæðið opnað 27 desember. Á svæðinu eru tvær lyftur, neðri lyftan er 700 metra löng. Beint í framhaldi...
Lesa fréttina Skíðasvæðið opnaði um helgina

Lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal

Lokað verður fyrir heita vatnið í Svarfaðardal frá dælustöðinni við Húsabakka að Þverá á morgun, föstudaginn 19. nóvember, frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi.
Lesa fréttina Lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal

Kosningar til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Kjörskrá Kjörskrá vegna kosninga til Stjórnlagaþings í Dalvíkurbyggð 27. nóvember n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 17. nóvember 2010 fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum...
Lesa fréttina Kosningar til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Tónfundir

8. nóv. var haldinn tónfundur  fyrir fiðlu og píanónemendur,9. nóv. fyrir nokkra gítarnemendur og 15. nóv. fyrir blásturs- og harmóníkkunemendur. Myndir má sjá á :   http://www.dalvik.is/Tonlistarskoli/Myndir/
Lesa fréttina Tónfundir

Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar

9. nóvember var haldin dagur tónlistarinnar í leikskólum í mennirgarhúsinu Bergi.Haustið 2009 hóf Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar samstarfsverkefni með Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ. Verkefnið felst í því að þremur elstu leiks...
Lesa fréttina Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar