Fréttir

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. október, verður ný íþróttamiðstöð vígð og tekin í notkun á Dalvík. Bygging hennar hófst haustið 2008 og hefur því tekið tvö ár. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt, AVH á Akure...
Lesa fréttina Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð
Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Þann 17. september varð Lárus Anton 5 ára og þann 28. september varð Árni Stefán 4 ára. Við á Kátakoti óskum þeim innilega til hamingju með afmælin sín.      
Lesa fréttina Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Fjáhagsáætlunargerð Dalvíkurbyggðar 2011

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2011. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjáhagsáætlunargerð Dalvíkurbyggðar 2011
Stóðréttir í Svarfaðardal

Stóðréttir í Svarfaðardal

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00 Stóðréttardansleikur verður svo haldinn að Rimum í Svarfað...
Lesa fréttina Stóðréttir í Svarfaðardal
Íþróttamiðstöðin vígð

Íþróttamiðstöðin vígð

Laugardaginn 2. október næstkomandi verður nýja íþróttamiðstöðin á Dalvík formlega vígð. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt hjá AVH á Akureyri, aðalverktaki er Tréverk hf. á Dalvík. Húsið er tengt ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin vígð

Áframhaldandi viðgerð á heita vatninu 27. sept

Enn verður lokað  fyrir heita vatnið í Skíðabraut 2, 4 og 6 og Bjarkarbraut 23 og 25 í dag, 27. september frá klukkan 10:00 - 12:00 vegna viðgerða.
Lesa fréttina Áframhaldandi viðgerð á heita vatninu 27. sept

Félagsstarf á Dalbæ

Boðið verður uppá fjölbreytni í félagsstarfi aldraðra í vetur, sem fram fer á Dalbæ. Í boði er t.d. bingó, spiladagar, boccia, þátttaka í Veðurklúbbnum, leikfimi og lestur alla virka daga, samverustundir í setustofu, sóknarpre...
Lesa fréttina Félagsstarf á Dalbæ

Alþjóðleg athafnavika 2010

Eftir tæpa tvo mánuði fer Alþjóðleg athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) fram í yfir 100 löndum um allan heim. Íslendingar tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra og átti Athafnavikan klárlega erindi til þjóðarinnar þar sem á...
Lesa fréttina Alþjóðleg athafnavika 2010

Lokað fyrir heitt vatn 24. september vegna viðgerða

Lokað verður fyrir heita vatnið í Skíðabraut 2, 4 og 6 og Bjarkarbraut 23 og 25 á morgun, 24. september frá klukkan 13:00 og fram eftir degi vegna viðgerða.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn 24. september vegna viðgerða

Veikindi barna

Eftirfarandi upplýsingar er að finna í "almennar upplýsingar" hér á heimasíðunni en okkur langar að minna aðeins á þessi orð: Veikindi barna Ef barn getur ekki mætt einhverra hluta vegna í leikskólann vinsamlegast látið...
Lesa fréttina Veikindi barna