Fréttir og tilkynningar

Gleðilegt sumar og góða helgi

Gleðilegt sumar og góða helgi

Í morgun fór epla og peru hópur í heimsókn á Krílakot, þar voru þau að leika sér úti. Bananahópur fór í skógarferð og eru komnar inn nokkrar myndir úr þeirri ferð. Veðrið er auðvitað alveg dásamlegt og allir nutu sín í b...
Lesa fréttina Gleðilegt sumar og góða helgi

Ársreikningur 2009 - fyrri umræða í bæjarstjórn í dag

Ársreikningur 2009 til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag. Niðurstöður staðfesta traustan rekstur sveitarfélagsins. Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 er til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag. Rekstrarniðurstaða ...
Lesa fréttina Ársreikningur 2009 - fyrri umræða í bæjarstjórn í dag

Evrópumót í sjóstangveiði á Dalvík 7.-15. maí

Tæplega 200 þátttakendur verða á Evrópumóti í sjóstangveiði sem fram fer á Dalvík dagana 7.-15. maí. Þetta er í annað sinn sem Evrópumót fer fram við Eyjafjörð en það var síðast árið 1974 og var þá einnig róið frá D...
Lesa fréttina Evrópumót í sjóstangveiði á Dalvík 7.-15. maí

Handverkssýningin "Arctic Arts & Crafts". Umsóknarfrestur 22.05.2010

Ágæta handverksfólk Ákveðið hefur verið að halda handverkssýninguna “Arctic Arts & Crafts 2010 “ í Laugardalshöll dagana 28. október til 3. nóvember n.k. Sýningin er jafnframt sölusýning. Sýningin er haldin í sams...
Lesa fréttina Handverkssýningin "Arctic Arts & Crafts". Umsóknarfrestur 22.05.2010

Ungt skíðafólk á ferð og flugi

Ungt skíðafólk úr Skíðafélagi Dalvíkur tóku um helgina þátt í Ingemartrofén í Tärnaby í Svíþjóð en það er alþjóðlegt skíðamót barna og unglinga og ber nafn Ingimars Stenmarks sem er fæddur í Tärnaby eins og Anja Per...
Lesa fréttina Ungt skíðafólk á ferð og flugi

Ungt skíðafólk á ferð og flugi

Ungt skíðafólk úr Skíðafélagi Dalvíkur tóku um helgina þátt í Ingemartrofén í Tärnaby í Svíþjóð en það er alþjóðlegt skíðamót barna og unglinga og ber nafn Ingimars Stenmarks, sem er fæddur í Tärnaby eins og Anja Per...
Lesa fréttina Ungt skíðafólk á ferð og flugi
Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Lið Dalvíkurskóla bar sigur úr býtum í Norðurlandsriðli og keppir í úrslitum Skólahreysti í fyrsta sinn.  Lið Dalvíkurskóla skipa (f.v.) Jón Bjarni Hjaltason, Stefanía Aradóttir, Anna Kristín Friðriksdóttir og Hilmar...
Lesa fréttina Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Bubbi býður á tónleika í Bergi þriðjudaginn 20. apríl

Þriðjudaginn 20 apríl mætir Bubbi með gítarinn sinn í Berg á tónleikaferð um landið í tilefni af 30 ára útgáfuafmæli. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Frítt verður inn á tónleikana meðan húsrúm leyfir. Húsið opnar kl....
Lesa fréttina Bubbi býður á tónleika í Bergi þriðjudaginn 20. apríl

Með öðrum augum - Sýning á Skeiði

Á Skeiði í botni Svarfaðardals verður haldin sýningin "Með öðrum augum". Sýningin er opin á meðan sjóstangakeppni EFSA stendur og er auglýst í dagskrá EFSA. Auk þess er hægt að hafa samband í síma 866 7036, við tök...
Lesa fréttina Með öðrum augum - Sýning á Skeiði

Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 20. apríl

 DALVÍKURBYGGÐ 212.fundur 67. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. apríl 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 25.03.2010, 536...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 20. apríl
Ástrós Lena 6 ára

Ástrós Lena 6 ára

Á morgun, 17. apríl verður Ástrós Lena 6 ára. Að því tilefni gerði hún sér kórónu í morgun og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Þar sungum við fyrir hana afmælissönginn. Ástrós Lena aðstoðaði Dóru að flagga ...
Lesa fréttina Ástrós Lena 6 ára

Fermingarguðsþjónusta í Dalvíkurkirkju 18. apríl kl. 10:30

Fermd verða: Stúlkur Júlía Ósk Júlíusdóttir Böggvisbraut 6 Salína Valgeirsdóttir Bárugötu 5 Stella Rún Hauksdóttir Skíðabraut 11 Drengir Arnar Óli Bóasson Dalbraut 9 Baldvin Már Borgarsson Ásvegi 11 Frirðrik Hreinn Sigurðs...
Lesa fréttina Fermingarguðsþjónusta í Dalvíkurkirkju 18. apríl kl. 10:30