Fréttir og tilkynningar

Ísmót Hrings

Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplý...
Lesa fréttina Ísmót Hrings

Tilboð í verkið ,,Dalvík, endurbygging suðurgarðs"

Þriðjudaginn 2. febrúar 2010 voru opnuð tilboð í verkið "Dalvík, endurbygging Suðurgarðs". Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofu Dalvíkurbyggðar og hjá Siglingastofnun Íslands í Kópavogi. Eftirfarandi tilboð bár...
Lesa fréttina Tilboð í verkið ,,Dalvík, endurbygging suðurgarðs"

Útsvarsliðið áfram í næstu umferð

Síðastliðinn föstudag fór fram viðureign Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar í 16 liða úrslitum Útsvarsins. Okkar fólk stóð sig með miklum sóma og sigraði Fjallabyggð með 59 stigum gegn 51. Síðasti þáttur 16 liða úrslitanna...
Lesa fréttina Útsvarsliðið áfram í næstu umferð

Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk þann 19.febrúar næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Frá upphafi til enda...“. Dalvíkurskóli og Leikfélag Dalvíkur eru nú enn og aftur í samstar...
Lesa fréttina Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda
Bæklingur á leiðinni

Bæklingur á leiðinni

Einblöðungur um Náttúrusetrið Húsabakka hefur verið tilbúinn um nokkurn tíma og bíður prentunar. Það eina sem upp á vantar er nýtt lógó fyrir Náttúrusetrið sem hefur tafist nokkuð í vinnslu. Bæklingnum er sérstaklega ætla...
Lesa fréttina Bæklingur á leiðinni

Föstudaginn 19. febrúar

Samkvæmt skóladagatali þá er lokað eftir hádegi í leikskólanum föstudaginn 19. febrúar. Þennan dag borðum við aðeins fyrr en það þarf að vera búið að sækja alla klukkan 12:15.
Lesa fréttina Föstudaginn 19. febrúar

Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og halda því í ár upp á 60 ára afmæli sitt jafnframt. Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálar...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á morgun

Á morgun, föstudaginn 5. febrúar, mun lið Dalvíkurbyggðar keppa í annarri umferð Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna. Andstæðingur Dalvíkurbyggðar verður að þessu sinni Fjallabyggð og því er um nágrannaslag að ræða...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á morgun

Afleysing fyrir upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses.

Nú er búið að vinna úr innsendum umsóknum um afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. en Margrét Víkingsdóttir sem gengt hefur þessu starfi mun brátt fara í fæðingarorlof.  ...
Lesa fréttina Afleysing fyrir upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses.
Dagur leikskólans; kynning á verkefninu Tónar eiga töframál

Dagur leikskólans; kynning á verkefninu Tónar eiga töframál

Í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar munu leikskólar og Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar halda kynningu á samstarfsverkefni sínu Tónar eiga töframál. Krílakot og Kátakot kynna verkefnið þann 5. febrúar kl. 10:00 í menni...
Lesa fréttina Dagur leikskólans; kynning á verkefninu Tónar eiga töframál

Tónlistardagur í yngri deild Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Mánudaginn 1. febrúar var tónlistardagur í 1.-6. bekk, yngri deild Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Dagurinn var skipulagður í góðu samstarfi kennara Tónlistarskólans og Dalvíkurskóla. Hálfan morguninn voru börnin í Tónlistarskólan...
Lesa fréttina Tónlistardagur í yngri deild Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur

Hugsast getur að þurfi að taka kalda vatnið af nú seinni partinn við eftirtaldar götur vegna viðgerða: Mímisvegur frá Svarfaðarbraut, Dalbraut, Sunnubraut og Hjarðarslóð og Svarfaðarbraut frá Ásvegi og suður úr, að sundlaug me...
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur