Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 16. júní

DALVÍKURBYGGÐ 202.fundur 57. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 16. júní 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 20.05.2009, 503. fundur...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. júní
Náttúruleikjanámskeið í gönguvikunni

Náttúruleikjanámskeið í gönguvikunni

Í tengslum við gönguviku í Dalvíkurbyggð um næstu mánaðamót verður haldið þriggja daga náttúruleikjanámskeið á Náttúrusetrinu á Húsabakka. Á námskeiðinu verður boðið upp á leiki og leiðangra úti í náttúrunni fyrir...
Lesa fréttina Náttúruleikjanámskeið í gönguvikunni

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir starf blásturskennara

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsingar eftir 50% starfi blásturskennara.  Viðkomandi þarf : að kenna á bæði tré - og málmblásturshljóðfæri að vera með háskólamenntun sem kennari eða einleikari að hafa...
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir starf blásturskennara

Sorphirða í sumar

Eins og glöggir íbúar hafa kannski tekið eftir þá er tíundi bekkur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hættur að taka sorp frá heimilum. Nú hefur Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar tekið við vinnunni og munu krakkarnir þar sjá um sorphirðuna ...
Lesa fréttina Sorphirða í sumar

Sorphirða í sumar

Eins og glöggir íbúar hafa kannski tekið eftir þá er tíundi bekkur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hættur að taka sorp frá heimilum. Nú hefur Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar tekið við vinnunni og munu krakkarnir þar sjá um sorphirðuna ...
Lesa fréttina Sorphirða í sumar

Píanótónleikar í Dalvíkurkirkju

Næstkomandi föstudagskvöld, 12.júní, munu píanóleikararnir Aladar Rácz og Helga Bryndís Magnúsdóttir stilla saman fingur sína og leika fjórhent í Dalvíkurkirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og miðaverð er 1500 kr. og ...
Lesa fréttina Píanótónleikar í Dalvíkurkirkju

Viðburðir sumarið 2009

Í dag verður dreift í hús í sveitarfélaginu viðburðabæklingi fyrir sumarið 2009. Eins og sjá má í honum eigum við skemmtilegt sumar í vændum hérna í sveitarfélaginu og ýmislegt spennandi í boði. Allir þessir viðburðir eru ...
Lesa fréttina Viðburðir sumarið 2009
Gönguvikur í Dalvíkurbyggð

Gönguvikur í Dalvíkurbyggð

Gönguvika í Dalvíkurbyggð verður nú haldin í annað sinn frá 26. júní til 5. júlí en hugmyndina má rekja til Kristjáns Eldjárns Hjartarsonar á Tjörn sem sér um leiðsögn í ár ásamt Önnu Dóru Hermannsdóttur frá Klængshól...
Lesa fréttina Gönguvikur í Dalvíkurbyggð

Byggðasafnið Hvoll með nýjar sýningar

Á sjómannadag þann 7. Júní opna tvær nýjar sýningar á Byggðasafninu Hvoli á Dalvik: Sýnishorn handavinnu stúlkna í Dalvíkurbyggð á árunum 1950 - 1970. "Snerta, skoða, prófa" er sýning sem er einstök að því l...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll með nýjar sýningar

Víðirhólmi en ekki Hrísahólmi

Ranglega var farið með staðreyndir í frétt um fuglaskoðunarferð á vef Dalvíkurbyggðar á dögunum. Hólminn sunnan við Árgerðisbrúna heitir Víðirhólmi en ekki Hrísahólmi. Júlíus Kristjánsson benti klausuhöfundi á þessa sta...
Lesa fréttina Víðirhólmi en ekki Hrísahólmi

Markaðshelgi í Dalvíkurbyggð

Um næstu helgi, laugardaginn 6. júní og sunnudaginn 7. júní Sjómannadag, verður markaðsstemmning á svæðinu, en hægt verður að kíkja á tvo markaði á Dalvík.   Í Hólavegi 15, hjá Adda Sím, verður Garðsala - bílsk
Lesa fréttina Markaðshelgi í Dalvíkurbyggð

Gróska í Námsverinu

Námsver Dalvíkurbyggðar var starfrækt með miklum ágætum veturinn 2008-2009. Haldin voru fjöldamörg námskeið, allt frá myndlistanámskeiðum, fatasaumsnámskeiðum og skyndihjálparnámskeiðum upp í námskeið í gæðastjórnun og ve...
Lesa fréttina Gróska í Námsverinu