Fréttir og tilkynningar

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur á sumardaginn fyrsta og fyrsta maí

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur á sumardaginn fyrsta og 1. maí er frá kl. 10:00 til kl. 16:00 báða dagana. Sund er sælustund. Sundlaug Dalvíkur
Lesa fréttina Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur á sumardaginn fyrsta og fyrsta maí

Sumardagurinn fyrsti á morgun

Á morgun er sumardagurinn fyrsti en það er fyrsti dagur í Hörpu sem er fyrstu af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag í tímabilinu frá 19.-25. apríl það er fyrsta fimmtudag eft...
Lesa fréttina Sumardagurinn fyrsti á morgun

Heita vatnið tekið af Ægisgötu

Nú um hádegisbilið, kl. 13:00, verður heita vatnið tekið af Ægisgötu. Um tímabundna lokun er að ræða en ekki er ljóst hversu lengi hún mun standa yfir. Kalda vatnið er nú komið á Öldugötu, Ægisgötu og Drafnarbraut.
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Ægisgötu

Tímabundin lokun á kalda vatni

Í dag, þriðjudag, frá klukkan 10:00 verður lokað fyrir kalda vatnið í Ægisgötu, Öldugötu og Drafnarbraut vegna viðgerða. Um tímabundna lokun er að ræða en ekki er alveg ljóst hversu lengi hún mun standa yfir.
Lesa fréttina Tímabundin lokun á kalda vatni
Námskeið í ræktun berjarunna

Námskeið í ræktun berjarunna

Námskeið verður í ræktun ýmissa berjarunna þriðjudaginn 28. apríl kl. 20:00. Leiðbeinandi er Helgi Þórsson og er námskeiðsgjald kr. 2.000,-. Skráning er hjá Ingibjörgu í síma 4661526 / 8684932 fyrir 26. apríl. Menningar og...
Lesa fréttina Námskeið í ræktun berjarunna
Björgvin Björgvinsson fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum

Björgvin Björgvinsson fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum

Björgvin Björgvinsson varð um helgina fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum á Skíðamóti Íslands sem fór fram á Akureyri. Hann fagnaði sigri í svigi, stórsvigi, alpatvíkeppni og samhliðasvigi. Björgvin náði bestum tíma allr...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum

Kynningarfundur á framhaldsskólanámi á Dalvík

Mánudaginn 27. apríl klukkan 17:00 verður haldinn kynningarfundur á framhaldsskólanámi sem fer af stað á Dalvík í samvinnu við VMA, ef næg þátttaka fæst, haustið 2009. Sviðsstjóri fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar Hildur Ösp Gyl...
Lesa fréttina Kynningarfundur á framhaldsskólanámi á Dalvík

Úrslit í Svarfdælsku mótaröðinni

Úrslit í Svarfdælsku mótaröðinni verða haldinn í Hringsholti þriðjudagskvöldið 20 apríl kl 20:00 Knapar eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta þátttöku sína, ásamt nafni á hesti, fyrir sunnudag 19. apríl kl: 20:00 á tölvu...
Lesa fréttina Úrslit í Svarfdælsku mótaröðinni

Lóan og stelkurinn og helsinginn og...

Nú hópast þeir inn farfuglarnir. Lóan kom í dalinn í fyrradag og helsinginn líka. Í gær voru komnir stelkar og einhver sagðist hafa heyrt í hrossagauk. Stokkendur, rauðhöfðar og urtendur hafa sést og sjálfsagt eru fleiri endur mæt...
Lesa fréttina Lóan og stelkurinn og helsinginn og...

Tónleikar nemenda Ave

Tónleikar nemenda  Ave verða  þriðjudaginn 21. apríl kl. 17.00 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónleikar nemenda Ave

Bæjarstjórnarfundur 21. apríl

 DALVÍKURBYGGÐ 200.fundur 55. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 21. apríl 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 17.03.2009, 497....
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. apríl

Sprengingar í höfninni

Af gefnu tilefni eru hér upplýsingar varðandi sprengingarnar við höfnina. Eins og flestir hafa tekið eftir er nú verið að vinna við ferjubryggjuna sem á að þjóna Grímseyjarferjunni. Þessa dagana er verið að reka niður stálþil ...
Lesa fréttina Sprengingar í höfninni