Fréttir og tilkynningar

Námsver Dalvíkurbyggðar - vorönn 2009

Námsver Dalvíkurbyggðar er nú komið með heilmikla dagskrá á vorönn 2009 og fullt af spennandi námskeiðum í boði allt frá skyndihjálparnámskeiði og myndlistarnámskeiði upp í gæðastjórnun og stjórnunarnám fyrir millistjórne...
Lesa fréttina Námsver Dalvíkurbyggðar - vorönn 2009

Ungmennaráðstefna á Akureyri 4.-5. mars

Ungmennaráðstefna, undir yfirskriftinni Ungt fólk og lýðræði, verður haldin á Akureyri dagana 4. og 5. mars 2009 á Hótel KEA. Markmið ráðstefnunnar er að skapa umræðuvettvang fyrir fólk á aldrinum 13-30 ára sem er að stíga s
Lesa fréttina Ungmennaráðstefna á Akureyri 4.-5. mars

Bæjarstjórnarfundur 3. febrúar

 DALVÍKURBYGGÐ 196.fundur 51. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 3. febrúar 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 22.01.2009, 492....
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 3. febrúar