Fréttir og tilkynningar

Kynbreyttur Skugga-Sveinn í Ungó

Hópur kvenna í Dalvíkurbyggð sem kallar sig Bjargirnar hefur komið reglulega saman frá því fljótlega uppúr bankahruninu og lesið sér til ánægju og sálubjargar hið góða gamla leikrit Matthíasar Jochumssonar, Skugga-Svein sem er
Lesa fréttina Kynbreyttur Skugga-Sveinn í Ungó

Skipulag á hafnarsvæðinu - kynningar og umræðufundur

Í dag, þriðjudag, kl.17:00 verður kynningar- og umræðufundur um skipulag á hafnarsvæðinu á Dalvík. Fundurinn er í Safnaðarheimilinu og eru allir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta boðnir velkomnir.
Lesa fréttina Skipulag á hafnarsvæðinu - kynningar og umræðufundur
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Í dag var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur og voru leikskólarnir með ýmislegt á prjónunum af því tilefni. Á Krílakoti fóru börnin í skrúðgöngu og komu svo við á bæjarskrifstofunni og sungu nokkur lög. Undir söngnum spi...
Lesa fréttina Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag
I Dalvik bor dejlige mennesker

I Dalvik bor dejlige mennesker

Nú á dögunum barst okkur  blaðagrein frá gesti sem staddur var hér á Fiskidaginn mikla síðastliðið ár. Blaðagreinin, sem hann skrifaði um ferð sína hingað, er á dönsku þar sem gesturinn er búsettur þar. Í greininni...
Lesa fréttina I Dalvik bor dejlige mennesker

Leiklistahópur Dalvíkurskóla æfir ,,Fólk á förnum vegi"

Leiklistarhópur Dalvíkurskóla æfir um þessar mundir frumsamið leikverk sem heitir "Fólk á förnum vegi" og er stefnt að frumsýningu laugardaginn 14. febrúar næstkomandi. Verkið er æft og sýnt í Ungó, leikhúsi Leikfélag...
Lesa fréttina Leiklistahópur Dalvíkurskóla æfir ,,Fólk á förnum vegi"

Tónleikar blásaranemenda

Þann 17. febrúar verða haldnir blásaradeildartónleikar á sal Tónlistarskólans kl. 17:00. Þar koma fram byrendur og lengra komnir nemendur, bæði sem einleikarar og meðspilarar. Foreldrar ávalt velkomnir.
Lesa fréttina Tónleikar blásaranemenda

Hóptíminn hjá Helgu Bryndísi

Þann 19. febrúar kl. 14.00 verður hóptími í píanódeild. Þar munu píanónemendurnir koma saman og leika hver fyrir annan verkefni sem eru í undirbúningi fyrir ársprófin sem verða í lok mars. Þetta verður í sal Tónlistarskólans ...
Lesa fréttina Hóptíminn hjá Helgu Bryndísi

Nýárstónleikar strengjanemenda á Norðurlandi

Það voru haldnir nýárstónleikar strengjanemenda á Norðurlandi í Varmahlið 17. jan. 2009 í boði Tónlistarskóla Skagafjarðar (sjá myndir). Flestir strengjanemendur okkar fóru. Áætlað er að þessi tónleikar verði á Dalvík að ...
Lesa fréttina Nýárstónleikar strengjanemenda á Norðurlandi

Málþing um rafrænt einelti

Í tilefni að alþjóðlega netöryggisdeginum 10. febrúar stendur SAFT fyrir málþingi um rafrænt einelti í Skriðu, Háskóla Íslands, við Stakkahlíð, kl. 14.30 – 16.15. Á málþinginu, sem heilbrigðisráðherra setur, ver
Lesa fréttina Málþing um rafrænt einelti
Skíðafélag Dalvíkur fær styrk frá KEA

Skíðafélag Dalvíkur fær styrk frá KEA

KEA hefur veitt Skíðafélaginu á Dalvík fjárstyrk sem ætlaður er til að styðja við snjóframleiðslu á skíðasvæði félagsins í Böggvisstaðafjalli í vetur. Formaður skíðafélagsins, Óskar Óskarsson, segir aðkomu öflugra st...
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur fær styrk frá KEA
Heiðmar búinn að semja við TuS N-Lübbecke

Heiðmar búinn að semja við TuS N-Lübbecke

Handknattleiksmaðurinn Heiðmar Felixson frá Dalvík, sem leikur með Hannover-Burgdorf í þýsku 2. deildinni, hefur gert tveggja ára samning við TuS N-Lübbecke sem tekur gildir í sumar. Þetta kemur fram á handboltavefnum handball-world....
Lesa fréttina Heiðmar búinn að semja við TuS N-Lübbecke

Stelpur, nú verður fjör í fjallinu

Næstkomandi föstudagskvöld, 6. febrúar, verður skíðakonukvöld á Dalvík og byrjar það á skíðsvæðinu, við Brekkusel, kl. 20.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður og eru allar konur, nær og fjær, hvattar til að mæta á ...
Lesa fréttina Stelpur, nú verður fjör í fjallinu