Fréttir og tilkynningar

Ljósmyndasýning á hafnarbakkanum

Ljósmyndasýning hefur verið opnuð á hafnarbakkanum. Um er að ræða 10 ljósmyndir úr ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar sem efnt var til í tilefni 10 ára afmælis sveitarfélagsins. Hins vegar eru 10 ljósmyndir sem Jón Þ. Baldvinss...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning á hafnarbakkanum

Nýtt útlit á www.Dalvik.is

Heimasíða Dalvíkurbyggðar hefur farið í andlitslyftingu. Einhverjar tengingar gætu verið úr lagi en unnið er að lagfæringum. Helsta áherslubreyting sem verður á www.dalvik.is er að með nýju síðunni verður farið í markvissa m...
Lesa fréttina Nýtt útlit á www.Dalvik.is

Viðburðir í Dalvíkurbyggð á næstunni

Laugardagur Dalvíkurskjálftinn, opið mót í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Söguganga Sveinbjörns Steingrímssonar um gömul hús og sögustaði á Dalvík klukkan 14:00. Farið frá Byggðasafninu Hvoli. Þriðjudagur ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð á næstunni

Dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla

Á hádegi var dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla. Mættir voru fulltrúar úr hverri götu og drógu úr hatti Júlla Júl. Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2008 ...
Lesa fréttina Dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla

Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Laugardaginn 2. ágúst fer Sveinbjörn Steingrímsson með leiðsögn um gömul hús og sögustaði á Dalvík. Hann þekkir bæinn vel og því er upplagt að slást í för með honum og fræðast um bæinn. Farið verður frá Hvoli kl 14.00.
Lesa fréttina Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar lýkur

Á miðnætti rann út frestur til að skila inn mynd í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar. 268 ljósmyndum var skilað inn og er búið að birta flestar þeirra. Í næstu viku mun dómnefnd velja 10 myndir sem settar verða upp á sýningu ...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar lýkur